Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2015 09:57 Bandaríski rokkarinn Iggy Pop beið ekki boðanna á tónleikum sínum á ATP hátíðinni í gær. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli reif sig úr að ofan strax í fyrsta lagi sem var eitthvað sem tónleikagestir höfðu ekkert á móti. Iggy hafði fengið fína upphitun frá bandarísku rappsveitinni Public Enemy sem má svo sannarlega segja að hafi farið á kostum. Mikil stemmning skapaðist við sviðið á meðan rappararnir tóku slagarana sína. Þeir luku tónleikunum með þeirri kveðju að aldrei hefðu þeir fengið viðlíka viðtökur. Skoska sveitin Belle & Sebastian og Run the Jewels luku svo vel heppnuðu kvöldi sem virtist laust við allt vesen. Tónleikagestir virtust hver öðrum hressari. Þótt að aðeins hefði dropað utan dyra var vel hlýtt inni í Atlantic Studios þar sem hvert bandið á fætur öðru kastaði kveðju á tónleikagesti. Meirihluti gesta virtist af erlendu bergi brotinn, sumir komnir langt að til að sækja Ísland og ATP heim. Einnig mátti sjá fjölmarga íslenska tónlistarunnendur. Meðal tónleikagesta má nefna Gísla Martein Baldursson, útvarpsmanninn Þossa og Heiðar Örn í Botnleðju. Ernir Eyjólfsson, hinn tónelskandi ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, lagði leið sína suður með sjó og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Iggy Pop fór á kostum.Vísir/Ernir ATP í Keflavík Tengdar fréttir Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06 „Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
Bandaríski rokkarinn Iggy Pop beið ekki boðanna á tónleikum sínum á ATP hátíðinni í gær. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli reif sig úr að ofan strax í fyrsta lagi sem var eitthvað sem tónleikagestir höfðu ekkert á móti. Iggy hafði fengið fína upphitun frá bandarísku rappsveitinni Public Enemy sem má svo sannarlega segja að hafi farið á kostum. Mikil stemmning skapaðist við sviðið á meðan rappararnir tóku slagarana sína. Þeir luku tónleikunum með þeirri kveðju að aldrei hefðu þeir fengið viðlíka viðtökur. Skoska sveitin Belle & Sebastian og Run the Jewels luku svo vel heppnuðu kvöldi sem virtist laust við allt vesen. Tónleikagestir virtust hver öðrum hressari. Þótt að aðeins hefði dropað utan dyra var vel hlýtt inni í Atlantic Studios þar sem hvert bandið á fætur öðru kastaði kveðju á tónleikagesti. Meirihluti gesta virtist af erlendu bergi brotinn, sumir komnir langt að til að sækja Ísland og ATP heim. Einnig mátti sjá fjölmarga íslenska tónlistarunnendur. Meðal tónleikagesta má nefna Gísla Martein Baldursson, útvarpsmanninn Þossa og Heiðar Örn í Botnleðju. Ernir Eyjólfsson, hinn tónelskandi ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, lagði leið sína suður með sjó og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Iggy Pop fór á kostum.Vísir/Ernir
ATP í Keflavík Tengdar fréttir Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06 „Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06
„Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. 2. júlí 2015 22:56