Grenjandi rigning á St. Andrews | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 08:14 Vísir/Getty Mótshaldarar hafa ákveðið að fresta keppni á öðrum keppnisdegi Opna breska meistaramótsins í golfi um klukkustund. Áætlað er að fyrstu kylfingar dagsins verði ræstir út klukkan 09.00. Það hefur rignt mikið á St. Andrews vellinum í Skotlandi og er nú unnið hörðum höndum að því að ryðja vatn af vellinum. Gríðarstórir pollar hafa safnast saman á vellinum en vonir standa til að rigningin hætti innan tíðar og hægt verði að halda leik áfram. Dustin Johnson er með forystu á mótinu eftir fyrsta keppnisdag en hann lék á 65 höggum í gær, sjö undir pari vallarins. Jordan Spieth byrjaði daginn af gríðarlegum krafti en missti tvö högg á seinni níu holunum og er á fimm undir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni en útsending er þegar hafin. Golf Tengdar fréttir Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu. 16. júlí 2015 09:06 Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews Lék frábært golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyðimerkurganga Tiger Woods heldur áfram. 16. júlí 2015 19:36 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótshaldarar hafa ákveðið að fresta keppni á öðrum keppnisdegi Opna breska meistaramótsins í golfi um klukkustund. Áætlað er að fyrstu kylfingar dagsins verði ræstir út klukkan 09.00. Það hefur rignt mikið á St. Andrews vellinum í Skotlandi og er nú unnið hörðum höndum að því að ryðja vatn af vellinum. Gríðarstórir pollar hafa safnast saman á vellinum en vonir standa til að rigningin hætti innan tíðar og hægt verði að halda leik áfram. Dustin Johnson er með forystu á mótinu eftir fyrsta keppnisdag en hann lék á 65 höggum í gær, sjö undir pari vallarins. Jordan Spieth byrjaði daginn af gríðarlegum krafti en missti tvö högg á seinni níu holunum og er á fimm undir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni en útsending er þegar hafin.
Golf Tengdar fréttir Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu. 16. júlí 2015 09:06 Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews Lék frábært golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyðimerkurganga Tiger Woods heldur áfram. 16. júlí 2015 19:36 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu. 16. júlí 2015 09:06
Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews Lék frábært golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyðimerkurganga Tiger Woods heldur áfram. 16. júlí 2015 19:36