BHM mun að öllum líkindum áfrýja: „Óneitanlega vonbrigði“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. júlí 2015 14:44 Ástráður Haraldsson, lögmaður BHM og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, fara yfir dóminn. vísir/ernir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir líklegt að að félagið muni áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Ótækt sé að brotið sé á mannréttindum launafólks og segist afar vonsvikin með niðurstöðuna. „Dómurinn kemur kannski ekki á óvart en þetta eru óneitanlega vonbrigði,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, í samtali við Vísi. „Við munum skoða það mjög vandlega en það er mjög líklegt að við áfrýjum til Hæstaréttar,“ bætir hún við og segir jafnvel koma til greina að fara með málið út fyrir landsteinana. „Það fer eftir hvað gerist í Hæstarétti en við vonum að það sé ekki hægt að brjóta mannréttindi launafólks á Íslandi án þess að Hæstiréttur skerist í leikinn.“ Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Alþingi hafi verið heimilt að setja lög á verkfallsaðgerðir BHM. Verkfall félagsmanna hafði þá staðið yfir í 68 daga. Lögin voru sett á verkfall félagsmanna BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 11.júní síðastliðinn. Gerðardómur var í kjölfarið skipaður en hann hefur frest til 15. ágúst til að ákvarða kjör og kaup félagsmanna.Dóm héraðsdóms má lesa í heild hér. Alþingi Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. 10. júlí 2015 10:59 Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. 2. júlí 2015 10:11 Gerðardómur setur starfsreglur BHM og samninganefnd ríkisins gert að skila greinagerð fyrir föstudag. 4. júlí 2015 07:00 Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01 „Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6. júlí 2015 12:28 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir líklegt að að félagið muni áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Ótækt sé að brotið sé á mannréttindum launafólks og segist afar vonsvikin með niðurstöðuna. „Dómurinn kemur kannski ekki á óvart en þetta eru óneitanlega vonbrigði,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, í samtali við Vísi. „Við munum skoða það mjög vandlega en það er mjög líklegt að við áfrýjum til Hæstaréttar,“ bætir hún við og segir jafnvel koma til greina að fara með málið út fyrir landsteinana. „Það fer eftir hvað gerist í Hæstarétti en við vonum að það sé ekki hægt að brjóta mannréttindi launafólks á Íslandi án þess að Hæstiréttur skerist í leikinn.“ Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Alþingi hafi verið heimilt að setja lög á verkfallsaðgerðir BHM. Verkfall félagsmanna hafði þá staðið yfir í 68 daga. Lögin voru sett á verkfall félagsmanna BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 11.júní síðastliðinn. Gerðardómur var í kjölfarið skipaður en hann hefur frest til 15. ágúst til að ákvarða kjör og kaup félagsmanna.Dóm héraðsdóms má lesa í heild hér.
Alþingi Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. 10. júlí 2015 10:59 Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. 2. júlí 2015 10:11 Gerðardómur setur starfsreglur BHM og samninganefnd ríkisins gert að skila greinagerð fyrir föstudag. 4. júlí 2015 07:00 Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01 „Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6. júlí 2015 12:28 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. 10. júlí 2015 10:59
Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. 2. júlí 2015 10:11
Gerðardómur setur starfsreglur BHM og samninganefnd ríkisins gert að skila greinagerð fyrir föstudag. 4. júlí 2015 07:00
Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01
„Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6. júlí 2015 12:28