Drake leikur Oprah, O.J. Simpson, Kanye og fleiri: „Það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. júlí 2015 10:53 Drake bregður sér í líki Oprah í myndbandinu auk Kanye West, O.J. Simpson og fleiri. Vísir/Úr myndbandinu Miley Cyrus, Justin Bieber, forseti Bandaríkjanna og Oprah Winfrey birtast öll í nýjasta tónlistarmyndbandi Drake þó ekki í eigin persónu heldur leikur Drake þau sjálfur. Útkoman er vægast sagt áhugaverð – hún er kómísk en gengur upp á einhvern ótrúlegan hátt. Myndbandið má sjá hér að neðan en það er við lagið „Energy“ af nýjustu útgáfu Drake „If you‘re reading this it‘s too late“. Myndbandsins hefur verið beðið með eftirvæntingu allt frá því að auglýsing fyrir áheyrnaprufur fyrir það vakti upp ótalmargar spurningar í apríl. Þá voru uppi vangaveltur um að auglýsingin væri ekki raunveruleg. Samkvæmt auglýsingunni átti myndbandið að innihalda þrjár mismunandi senur þar sem Drake er í aðalhlutverki; ein vandræðaleg fjölskyldumynd af fjölskyldu rapparans, skot af bæjarstjóranum Drake Ford sem sést á bílaplani ásamt eiturlyfjasala og síðast en ekki síst senan „Fyrirsætan Drake“ þar sem andlit hans er sett á líkama fyrirsætu. Því var kallað eftir tvífara Robs Ford í prufur, búttuðum börnum í vandræðalegu fjölskyldumyndina auk fjölda aukaleikara í prufur. Nú, eftir að myndbandið kom út, skilst þessi auglýsing betur. Myndbandið er skemmtilegt og forvitnilegt en það hefur fengið góðar viðtökur vestanhafs af fjölmiðlaumfjöllun að dæma. Vefútgáfa Cosmopolitan segir það „klikkaðslega yndislegt“ og „það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá.“ Pitchfork sagði það „ótrúlegt“. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Miley Cyrus, Justin Bieber, forseti Bandaríkjanna og Oprah Winfrey birtast öll í nýjasta tónlistarmyndbandi Drake þó ekki í eigin persónu heldur leikur Drake þau sjálfur. Útkoman er vægast sagt áhugaverð – hún er kómísk en gengur upp á einhvern ótrúlegan hátt. Myndbandið má sjá hér að neðan en það er við lagið „Energy“ af nýjustu útgáfu Drake „If you‘re reading this it‘s too late“. Myndbandsins hefur verið beðið með eftirvæntingu allt frá því að auglýsing fyrir áheyrnaprufur fyrir það vakti upp ótalmargar spurningar í apríl. Þá voru uppi vangaveltur um að auglýsingin væri ekki raunveruleg. Samkvæmt auglýsingunni átti myndbandið að innihalda þrjár mismunandi senur þar sem Drake er í aðalhlutverki; ein vandræðaleg fjölskyldumynd af fjölskyldu rapparans, skot af bæjarstjóranum Drake Ford sem sést á bílaplani ásamt eiturlyfjasala og síðast en ekki síst senan „Fyrirsætan Drake“ þar sem andlit hans er sett á líkama fyrirsætu. Því var kallað eftir tvífara Robs Ford í prufur, búttuðum börnum í vandræðalegu fjölskyldumyndina auk fjölda aukaleikara í prufur. Nú, eftir að myndbandið kom út, skilst þessi auglýsing betur. Myndbandið er skemmtilegt og forvitnilegt en það hefur fengið góðar viðtökur vestanhafs af fjölmiðlaumfjöllun að dæma. Vefútgáfa Cosmopolitan segir það „klikkaðslega yndislegt“ og „það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá.“ Pitchfork sagði það „ótrúlegt“.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira