María Ögn og Elvar Örn sigurvegarar Kia Gullhringsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júlí 2015 11:53 Ísmaðurinn Elvar Örn Reynisson kemur í mark Mynd/Aðsend Kia Gullhringurinn var haldin í fjórða sinn á Laugarvatni í gær. Um 700 keppendur tóku þátt í ár en þetta er langmesti fjöldi sem tekið hefur þátt í keppninni. Hjólað var frá Laugarvatni að Gullfossi og Geysi, beygt inná Biskupstungnabraut og hún hjóluð alla leið að Þingvalla afleggjaranum í Grímsnesi. Þaðan var hjólað að og yfir Lyngdalsheiði og inn á Laugarvatn aftur, samtals um 106 kílómetrar. „Keppendur nutu sannarlega stórbrotinnar náttúru uppsveitanna og veðurblíðunnar og komu allir heilir í mark þrátt fyrir nokkrar minniháttar skrámur,“ eins og segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.Fjölmennasta hópstart í hjólreiðakeppni sem fram hefur farið á Íslandi.mynd/aðsendÞau María Ögn Guðmundsdóttir HFR / Trek Örninn og Elvar Örn Reynisson HFR / Trek Örninn voru sigurvegarar dagsins. María Ögn Íslandsmeistari og hjólreiðakona ársins 2014 er ósigruð í Kia Gullhringnum en hún hefur unnið öll fjögur árin sem hún hefur verið haldin. María sló eigið brautarmet frá árinu 2013 en þá hjólaði hún Gullhringinn á 2:59:27 en nýtt brautarmet hennar í ár er 2:59:08. Elvar Örn Reynisson kom fyrstur í mark í karlaflokki á glæsilegum tíma 2:50:44 sem er um mínútu frá fyrra brautarmeti. Þetta er fyrsti sigur Elvars í A flokki keppninar. Þegar mest var voru tæplega þrjú þúsund gestir á svæðinu en mikið var um dýrðir á Laugarvatni í gær og boðið upp á sveitamarkað, leiksvæði fyrir börnin, strandblakvöll og vatnabolta. Keppendur hjóla upp Þingvallaleiðmynd/aðsend Aðrar íþróttir Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Kia Gullhringurinn var haldin í fjórða sinn á Laugarvatni í gær. Um 700 keppendur tóku þátt í ár en þetta er langmesti fjöldi sem tekið hefur þátt í keppninni. Hjólað var frá Laugarvatni að Gullfossi og Geysi, beygt inná Biskupstungnabraut og hún hjóluð alla leið að Þingvalla afleggjaranum í Grímsnesi. Þaðan var hjólað að og yfir Lyngdalsheiði og inn á Laugarvatn aftur, samtals um 106 kílómetrar. „Keppendur nutu sannarlega stórbrotinnar náttúru uppsveitanna og veðurblíðunnar og komu allir heilir í mark þrátt fyrir nokkrar minniháttar skrámur,“ eins og segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.Fjölmennasta hópstart í hjólreiðakeppni sem fram hefur farið á Íslandi.mynd/aðsendÞau María Ögn Guðmundsdóttir HFR / Trek Örninn og Elvar Örn Reynisson HFR / Trek Örninn voru sigurvegarar dagsins. María Ögn Íslandsmeistari og hjólreiðakona ársins 2014 er ósigruð í Kia Gullhringnum en hún hefur unnið öll fjögur árin sem hún hefur verið haldin. María sló eigið brautarmet frá árinu 2013 en þá hjólaði hún Gullhringinn á 2:59:27 en nýtt brautarmet hennar í ár er 2:59:08. Elvar Örn Reynisson kom fyrstur í mark í karlaflokki á glæsilegum tíma 2:50:44 sem er um mínútu frá fyrra brautarmeti. Þetta er fyrsti sigur Elvars í A flokki keppninar. Þegar mest var voru tæplega þrjú þúsund gestir á svæðinu en mikið var um dýrðir á Laugarvatni í gær og boðið upp á sveitamarkað, leiksvæði fyrir börnin, strandblakvöll og vatnabolta. Keppendur hjóla upp Þingvallaleiðmynd/aðsend
Aðrar íþróttir Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira