Tiger snerti ekki golfkylfu vikuna eftir Opna breska 29. júlí 2015 19:45 Tiger á fréttamannafundi í gær. Getty Tiger Woods snerti ekki golfkylfu í viku eftir að hafa misst af niðurskurðinum á Opna breska meistaramótinu fyrr í júlí. Hann fór þess í stað til Bahamaeyja með börnunum sínum og segir að það hafi gert sér gott fyrir komandi átök en hann er meðal keppenda á Quicken Loans National mótinu sem hefst á morgun. „Ég skildi ekki alveg af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá mér á Opna breska því æfingarnar fyrir mótið gengu svo vel. Það hefur verið svipað fyrir mótið nú um helgina, æfingarnar hafa gengið vel eftir að ég kom heim og vonandi næ ég að taka það með mér út á völl.“ Tiger hefur átt mjög erfitt uppdráttar á keppnistímabilinu og hefur fallið niður í 266. sæti á heimslistanum en hann segir að hann sakni þess að vera í toppbaráttunni. „Það er ákveðin spennutilfinning sem maður fær þegar að maður er í toppbaráttunni í stórum golfmótum og ég er staðráðinn í því að endurheimta hana.“ Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods snerti ekki golfkylfu í viku eftir að hafa misst af niðurskurðinum á Opna breska meistaramótinu fyrr í júlí. Hann fór þess í stað til Bahamaeyja með börnunum sínum og segir að það hafi gert sér gott fyrir komandi átök en hann er meðal keppenda á Quicken Loans National mótinu sem hefst á morgun. „Ég skildi ekki alveg af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá mér á Opna breska því æfingarnar fyrir mótið gengu svo vel. Það hefur verið svipað fyrir mótið nú um helgina, æfingarnar hafa gengið vel eftir að ég kom heim og vonandi næ ég að taka það með mér út á völl.“ Tiger hefur átt mjög erfitt uppdráttar á keppnistímabilinu og hefur fallið niður í 266. sæti á heimslistanum en hann segir að hann sakni þess að vera í toppbaráttunni. „Það er ákveðin spennutilfinning sem maður fær þegar að maður er í toppbaráttunni í stórum golfmótum og ég er staðráðinn í því að endurheimta hana.“
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira