Mikil spenna eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2015 06:30 Signý og Sunna Víðisdóttir deila efsta sætinu í kvennaflokki. mynd/gsí Íslandsmótið í golfi hófst í gær á Garðavelli á Akranesi. Mótinu lýkur á síðdegis á sunnudaginn. Þórður Rafn Gissurarson, GR, lék manna best í karlaflokki í gær; á alls 67 höggum, eða fimm höggum undir pari. Þórður, sem hefur leikið á nærri 20 atvinnumótum á þýsku Pro Golf-mótaröðinni á þessu ári, hefur ekki enn orðið Íslandsmeistari en byrjunin hjá honum í ár lofar góðu. Axel Bóasson, GK, er í 2. sæti en hann lék á 69 höggum, eða þremur höggum undir pari. Ragnar Már Garðarsson, GKG, kemur næstur í 3. sæti en hann lék á 70 höggum, eða tveimur höggum undir pari. Andri Már Óskarsson (GKG), Haraldur Franklín Magnús (GR) og Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR) eru jafnir í 4.-6. sæti en þeir léku allir á 71 höggi, eða einu undir pari. Í kvennaflokki deila þær Sunna Víðisdóttir, GR, og Signý Arnórsdóttir efsta sætinu eftir fyrsta daginn. Þær léku báðar á 71 höggi, eða einu höggi undir pari. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, kemur næst í 3. sæti en hún lék á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Ríkjandi Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, er í 4. sæti en hún lék á 74 höggum, eða tveimur höggum yfir pari. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK, er svo í 5. sæti á 75 höggum, eða þremur höggum yfir pari.Vegna mistaka voru upplýsingar um gang mála í kvennaflokki ekki með í Fréttablaðinu í dag. Beðist er velvirðingar á þeim. Golf Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Íslandsmótið í golfi hófst í gær á Garðavelli á Akranesi. Mótinu lýkur á síðdegis á sunnudaginn. Þórður Rafn Gissurarson, GR, lék manna best í karlaflokki í gær; á alls 67 höggum, eða fimm höggum undir pari. Þórður, sem hefur leikið á nærri 20 atvinnumótum á þýsku Pro Golf-mótaröðinni á þessu ári, hefur ekki enn orðið Íslandsmeistari en byrjunin hjá honum í ár lofar góðu. Axel Bóasson, GK, er í 2. sæti en hann lék á 69 höggum, eða þremur höggum undir pari. Ragnar Már Garðarsson, GKG, kemur næstur í 3. sæti en hann lék á 70 höggum, eða tveimur höggum undir pari. Andri Már Óskarsson (GKG), Haraldur Franklín Magnús (GR) og Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR) eru jafnir í 4.-6. sæti en þeir léku allir á 71 höggi, eða einu undir pari. Í kvennaflokki deila þær Sunna Víðisdóttir, GR, og Signý Arnórsdóttir efsta sætinu eftir fyrsta daginn. Þær léku báðar á 71 höggi, eða einu höggi undir pari. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, kemur næst í 3. sæti en hún lék á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari. Ríkjandi Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, er í 4. sæti en hún lék á 74 höggum, eða tveimur höggum yfir pari. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK, er svo í 5. sæti á 75 höggum, eða þremur höggum yfir pari.Vegna mistaka voru upplýsingar um gang mála í kvennaflokki ekki með í Fréttablaðinu í dag. Beðist er velvirðingar á þeim.
Golf Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira