Hlustaðu á lag með mjálmi í stað hljóðfæra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júlí 2015 13:33 Killer Mike og El-P eignuðu sér sviðið á Ásbrú. vísir/ernir Þeir aðdáendur Run the Jewels sem hafa beðið eftir plötunni Meow the Jewels geta nú heyrt fyrsta lag hennar. Lagið heitir Meowrly og er kattaútgáfan af laginu Early sem má finna á annarri plötu sveitarinnar. Þegar dúóið gaf út Run the Jewels 2 söfnuðu þeir fyrir plötunni gegnum síðuna Kickstarter. Þá var í boði að borga ákveðna upphæð, 40.000 dollara, og drengirnir myndu endurhljóðblanda plötuna með kattahljóðum í stað hljóðfæra. „Ég skil ekki hvers vegna fólk er spennt fyrir þessu. Ég meina, þetta er rappplata með kattahljóðum. Hún verður aldrei góð,“ sagði annar meðlimurinn, El-P, í viðtali við Fréttablaðið þegar sveitin kom til landsins á spila á ATP hátíðinni. „Allir stærstu pakkarnir sem við buðum upp á voru grín og við bjuggumst aldrei við því að nokkur þeirra yrði fjármagnaður.“ Platan sjálf er væntanleg með haustinu og bíða aðdáendur spenntir eftir henni þrátt fyrir að meðlimirnir séu ekki jafn spenntir. Hægt er að heyra Meowrly hér í fréttinni og að auki fylgir upprunaleg útgáfa lagsins svo fólk geti borið þau saman. Tónlist Tengdar fréttir Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. 4. júlí 2015 11:45 Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Grallararnir í Run the Jewels eru ólíkindatól. 4. febrúar 2015 20:00 Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Þeir aðdáendur Run the Jewels sem hafa beðið eftir plötunni Meow the Jewels geta nú heyrt fyrsta lag hennar. Lagið heitir Meowrly og er kattaútgáfan af laginu Early sem má finna á annarri plötu sveitarinnar. Þegar dúóið gaf út Run the Jewels 2 söfnuðu þeir fyrir plötunni gegnum síðuna Kickstarter. Þá var í boði að borga ákveðna upphæð, 40.000 dollara, og drengirnir myndu endurhljóðblanda plötuna með kattahljóðum í stað hljóðfæra. „Ég skil ekki hvers vegna fólk er spennt fyrir þessu. Ég meina, þetta er rappplata með kattahljóðum. Hún verður aldrei góð,“ sagði annar meðlimurinn, El-P, í viðtali við Fréttablaðið þegar sveitin kom til landsins á spila á ATP hátíðinni. „Allir stærstu pakkarnir sem við buðum upp á voru grín og við bjuggumst aldrei við því að nokkur þeirra yrði fjármagnaður.“ Platan sjálf er væntanleg með haustinu og bíða aðdáendur spenntir eftir henni þrátt fyrir að meðlimirnir séu ekki jafn spenntir. Hægt er að heyra Meowrly hér í fréttinni og að auki fylgir upprunaleg útgáfa lagsins svo fólk geti borið þau saman.
Tónlist Tengdar fréttir Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. 4. júlí 2015 11:45 Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Grallararnir í Run the Jewels eru ólíkindatól. 4. febrúar 2015 20:00 Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. 4. júlí 2015 11:45
Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Grallararnir í Run the Jewels eru ólíkindatól. 4. febrúar 2015 20:00
Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57