Frumsýning á Vísi: Helgi Valur syngur um Myspace-stelpuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2015 09:16 Maya Andrea L. Jules í hlutverki Magnoliu sést hér á göngu á ströndinni. Vísir/skjáskot Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband listamannsins Helga Vals við lag hans Magnolia 2. Lagið er lag af plötunni „Notes From the Underground" en að sögn Helga Vals er Magnolia 2 samið um stelpu, Magnoliu Wild Wind, sem hann kynntist á Myspace árið 2005. Hann segir að vinátta þeirra hafi lifað samfélagsmiðilinn og að þau hafi verið vinir á Facebook. „Við höfum alltaf átt mjög sérstaka vináttu þrátt fyrir að við höfum aldrei hisst í eigin persónu" segir Helgi. „Við lesum sömu rithöfunda, hlustum á sömu tónlistarmenn og höfum gaman af sömu bíómyndum. Við upplifum sama einmannaleika og ég held að það merki að við séum sálufélagar". Magnolia og Helgi Valur hafa deilt með sér tónlist á internetinu í 10 ár og iðullega búa þau til þema þar sem þrjú lög eru valinn. Má þar nema þemu á borð við lög til að vakna við, lög í rigningu og lög sem fara vel saman við byltingu. Lögin eru nú farin að skipta hundruðum. Hægt er að finna þennan playlista með lögum sem Helgi Valur og Magnolia hafa deilt á Youtube undir titlinum Magnolia. Myndbandið er framleitt af Todd A. Zuvich sem er Kaliforníubúi líkt og Magnolia. En í myndbandinu leikur Maya Andrea L. Jules hlutverk Magnoliu. Tónlist Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband listamannsins Helga Vals við lag hans Magnolia 2. Lagið er lag af plötunni „Notes From the Underground" en að sögn Helga Vals er Magnolia 2 samið um stelpu, Magnoliu Wild Wind, sem hann kynntist á Myspace árið 2005. Hann segir að vinátta þeirra hafi lifað samfélagsmiðilinn og að þau hafi verið vinir á Facebook. „Við höfum alltaf átt mjög sérstaka vináttu þrátt fyrir að við höfum aldrei hisst í eigin persónu" segir Helgi. „Við lesum sömu rithöfunda, hlustum á sömu tónlistarmenn og höfum gaman af sömu bíómyndum. Við upplifum sama einmannaleika og ég held að það merki að við séum sálufélagar". Magnolia og Helgi Valur hafa deilt með sér tónlist á internetinu í 10 ár og iðullega búa þau til þema þar sem þrjú lög eru valinn. Má þar nema þemu á borð við lög til að vakna við, lög í rigningu og lög sem fara vel saman við byltingu. Lögin eru nú farin að skipta hundruðum. Hægt er að finna þennan playlista með lögum sem Helgi Valur og Magnolia hafa deilt á Youtube undir titlinum Magnolia. Myndbandið er framleitt af Todd A. Zuvich sem er Kaliforníubúi líkt og Magnolia. En í myndbandinu leikur Maya Andrea L. Jules hlutverk Magnoliu.
Tónlist Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira