Birgir Leifur og nýkrýndir Íslandsmeistarar keppa í Einvíginu á Nesinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2015 09:00 Birgir Leifur Hafþórsson tekur þátt í ár. vísir/daníel Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 19. skipti á Nesvellinum mánudaginn 3. ágúst nk. Venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og munu þau í ár spila í þágu BUGL (Barna- og unglingageðdeild Landspítalans). Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10.00 leika keppendur 9 holu höggleik og kl. 13.00 hefst svo Einvígið (shoot-out). Einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast um sigurinn á 18. holu. DHL Express á Íslandi hefur verið styrktaraðili mótsins frá því að það var fyrst haldið árið 1997 og ávallt styrkt félög eða samtök sem láta sér hag barna varða. Í ár er það BUGL, Barna- og unglingadeild Landspítalans, sem nýtur góðs af og fær eina milljón króna frá DHL en BUGL sérhæfir sig í greiningu og meðferð á geðröskunum barna og unglinga með það að leiðarljósi að stuðla að auknum lífsgæðum þeirra og fjölskyldna þeirra.Þátttakendur 2015: Aron Snær Júlíusson GKG, klúbbmeistari GKG 2015 Birgir Leifur Hafþórsson GKG, atvinnumaður og margfaldur Íslandsmeistari Björgvin Sigurbergsson GK, margfaldur Íslandsmeistari Helga Kristín Einarsdóttir NK, klúbbmeistari NK 2015 Hlynur Geir Hjartarson GOS, klúbbmeistari GOS 2015 Ólafur Björn Loftsson GKG, atvinnumaður og klúbbmeistari NK 2015 Ragnhildur Sigurðardóttir GR, klúbbmeistari GR 2015 Signý Arnórsdóttir GK, Íslandsmeistari 2015 Stefán Már Stefánsson GR, klúbbmeistari GR 2015 Þórður Rafn Gissurarson GR, Íslandsmeistari 2015Sigurvegarar frá upphafi 1997: Björgvin Þorsteinsson (1) 1998: Ólöf María Jónsdóttir (1) 1999: Vilhjálmur Ingibergsson (1) 2000: Kristinn Árnason (1) 2001: Björgvin Sigurbergsson (1) 2002: Ólafur Már Sigurðsson (1) 2003: Ragnhildur Sigurðardóttir (1) 2004: Magnús Lárusson (1) 2005: Magnús Lárusson (2) 2006: Magnús Lárusson (3) 2007: Sigurpáll Geir Sveinsson (1) 2008: Heiðar Davíð Bragason (1) 2009: Björgvin Sigurbergsson (2) 2010: Birgir Leifur Hafþórsson (1) 2011: Nökkvi Gunnarsson (1) 2012: Þórður Rafn Gissurarson (1) 2013: Birgir Leifur Hafþórsson (2) 2014: Kristján Þór Einarsson (1) Frétt frá golf.is. Golf Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn Sjá meira
Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 19. skipti á Nesvellinum mánudaginn 3. ágúst nk. Venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og munu þau í ár spila í þágu BUGL (Barna- og unglingageðdeild Landspítalans). Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10.00 leika keppendur 9 holu höggleik og kl. 13.00 hefst svo Einvígið (shoot-out). Einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast um sigurinn á 18. holu. DHL Express á Íslandi hefur verið styrktaraðili mótsins frá því að það var fyrst haldið árið 1997 og ávallt styrkt félög eða samtök sem láta sér hag barna varða. Í ár er það BUGL, Barna- og unglingadeild Landspítalans, sem nýtur góðs af og fær eina milljón króna frá DHL en BUGL sérhæfir sig í greiningu og meðferð á geðröskunum barna og unglinga með það að leiðarljósi að stuðla að auknum lífsgæðum þeirra og fjölskyldna þeirra.Þátttakendur 2015: Aron Snær Júlíusson GKG, klúbbmeistari GKG 2015 Birgir Leifur Hafþórsson GKG, atvinnumaður og margfaldur Íslandsmeistari Björgvin Sigurbergsson GK, margfaldur Íslandsmeistari Helga Kristín Einarsdóttir NK, klúbbmeistari NK 2015 Hlynur Geir Hjartarson GOS, klúbbmeistari GOS 2015 Ólafur Björn Loftsson GKG, atvinnumaður og klúbbmeistari NK 2015 Ragnhildur Sigurðardóttir GR, klúbbmeistari GR 2015 Signý Arnórsdóttir GK, Íslandsmeistari 2015 Stefán Már Stefánsson GR, klúbbmeistari GR 2015 Þórður Rafn Gissurarson GR, Íslandsmeistari 2015Sigurvegarar frá upphafi 1997: Björgvin Þorsteinsson (1) 1998: Ólöf María Jónsdóttir (1) 1999: Vilhjálmur Ingibergsson (1) 2000: Kristinn Árnason (1) 2001: Björgvin Sigurbergsson (1) 2002: Ólafur Már Sigurðsson (1) 2003: Ragnhildur Sigurðardóttir (1) 2004: Magnús Lárusson (1) 2005: Magnús Lárusson (2) 2006: Magnús Lárusson (3) 2007: Sigurpáll Geir Sveinsson (1) 2008: Heiðar Davíð Bragason (1) 2009: Björgvin Sigurbergsson (2) 2010: Birgir Leifur Hafþórsson (1) 2011: Nökkvi Gunnarsson (1) 2012: Þórður Rafn Gissurarson (1) 2013: Birgir Leifur Hafþórsson (2) 2014: Kristján Þór Einarsson (1) Frétt frá golf.is.
Golf Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn Sjá meira