Heimsmet féll á HM í Herning Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 8. ágúst 2015 22:31 Guðmundur og Teitur koma í mark báðir á tíma undir gamla heimsmetinu. mynd/jón björnsson Tvö ný heimsmet voru sett í 250m skeiði á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning sem fram var haldið í dag. Mótinu lýkur á morgun. Daninn Sören Madsen setti nýtt heimsmet er hann kom í mark á tímanum 21.49 sekúndum. Í síðasta spretti dagsins áttust við þeir Teitur Árnason, nýkrýndur heimsmeistari í gæðingaskeiði, og Guðmundur Einarsson en hann keppir fyrir Svíþjóð. Svo fór að Guðmundur kom í mark á tímanum 21.49 en hann var aðeins sjónarmun á undan Teiti sem hlaut tímann 21.52. Báðir tímarnir voru undir eldra heimsmeti. Guðmundur hlaut gull í greininni, Teitur brons en Madsen fékk silfrið. Á morgun verður keppt í 100 metra skeiði.Tveir knapar riðu sig inn í úrslitin Stór hluti dagsins var undirlagður keppni í B-úrslitum en þar var keppt um síðasta lausa sætið í úrslitunum sem fram fara á morgun. Kristín Lárusdóttir, á Þokka frá Efstu-Grund, og Eyjólfur Þorsteinsson, á Óliver frá Kvistum, komust í úrslit í dag með sigri í B-úrslitunum. Eyjólfur og Óliver munu keppa í fimmgangi en Kristín og Þokki í fjórgangi og fimmgangi. Hreint út sagt frábær árangur hjá Kristínu. Gústaf Ásgeir Hinriksson, á Geisla frá Svanavatni, varð hins vegar í þriðja sæti í B-úrslitunum í fimmgangi ungmenna og fær brons að launum. Í yfirlitssýningu stóðhesta bar helst til tíðinda að Glóðafeykir frá Halakoti hækkaði fyrir skeið, tölt og brokk og er nú efstur stóðhesta sjö vetra og eldri. Ekki var laust við að tár hafi sést á hvarmi Íslendinganna er þeir fylgdust með Glóðafeyki en árið 2012 reið Einar Öder Magnússon Glóðafeyki til sigurs á Landsmóti. Einar lést í febrúar aðeins 52 ára að aldri. Á mótinu tók Svanhvít Kristjánsdóttir, ekkja Einars, við viðurkenningu sænska Íslandshestafélagsins fyrir störf Einars. Hestar Tengdar fréttir Fjölmenni við útför Einars Öder Útför hestamannsins Einars Öder Magnússonar fór fram frá Hallgrímskirkju í dag. 26. febrúar 2015 21:21 Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Jóhanna missti naumlega af gullinu Æsispennandi úrslitum í slaktaumatölti T2 lauk með sigri Lucie Maxheimer frá Þýskalandi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 8. ágúst 2015 10:23 Einar Öder fallinn frá Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá. 16. febrúar 2015 12:02 Íslendingar gera það gott Þrír íslenskir keppendur eru meðal 5 efstu í forkeppni í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 7. ágúst 2015 13:13 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Tvö ný heimsmet voru sett í 250m skeiði á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning sem fram var haldið í dag. Mótinu lýkur á morgun. Daninn Sören Madsen setti nýtt heimsmet er hann kom í mark á tímanum 21.49 sekúndum. Í síðasta spretti dagsins áttust við þeir Teitur Árnason, nýkrýndur heimsmeistari í gæðingaskeiði, og Guðmundur Einarsson en hann keppir fyrir Svíþjóð. Svo fór að Guðmundur kom í mark á tímanum 21.49 en hann var aðeins sjónarmun á undan Teiti sem hlaut tímann 21.52. Báðir tímarnir voru undir eldra heimsmeti. Guðmundur hlaut gull í greininni, Teitur brons en Madsen fékk silfrið. Á morgun verður keppt í 100 metra skeiði.Tveir knapar riðu sig inn í úrslitin Stór hluti dagsins var undirlagður keppni í B-úrslitum en þar var keppt um síðasta lausa sætið í úrslitunum sem fram fara á morgun. Kristín Lárusdóttir, á Þokka frá Efstu-Grund, og Eyjólfur Þorsteinsson, á Óliver frá Kvistum, komust í úrslit í dag með sigri í B-úrslitunum. Eyjólfur og Óliver munu keppa í fimmgangi en Kristín og Þokki í fjórgangi og fimmgangi. Hreint út sagt frábær árangur hjá Kristínu. Gústaf Ásgeir Hinriksson, á Geisla frá Svanavatni, varð hins vegar í þriðja sæti í B-úrslitunum í fimmgangi ungmenna og fær brons að launum. Í yfirlitssýningu stóðhesta bar helst til tíðinda að Glóðafeykir frá Halakoti hækkaði fyrir skeið, tölt og brokk og er nú efstur stóðhesta sjö vetra og eldri. Ekki var laust við að tár hafi sést á hvarmi Íslendinganna er þeir fylgdust með Glóðafeyki en árið 2012 reið Einar Öder Magnússon Glóðafeyki til sigurs á Landsmóti. Einar lést í febrúar aðeins 52 ára að aldri. Á mótinu tók Svanhvít Kristjánsdóttir, ekkja Einars, við viðurkenningu sænska Íslandshestafélagsins fyrir störf Einars.
Hestar Tengdar fréttir Fjölmenni við útför Einars Öder Útför hestamannsins Einars Öder Magnússonar fór fram frá Hallgrímskirkju í dag. 26. febrúar 2015 21:21 Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Jóhanna missti naumlega af gullinu Æsispennandi úrslitum í slaktaumatölti T2 lauk með sigri Lucie Maxheimer frá Þýskalandi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 8. ágúst 2015 10:23 Einar Öder fallinn frá Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá. 16. febrúar 2015 12:02 Íslendingar gera það gott Þrír íslenskir keppendur eru meðal 5 efstu í forkeppni í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 7. ágúst 2015 13:13 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Fjölmenni við útför Einars Öder Útför hestamannsins Einars Öder Magnússonar fór fram frá Hallgrímskirkju í dag. 26. febrúar 2015 21:21
Jóhanna missti naumlega af gullinu Æsispennandi úrslitum í slaktaumatölti T2 lauk með sigri Lucie Maxheimer frá Þýskalandi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 8. ágúst 2015 10:23
Einar Öder fallinn frá Einar Öder Magnússon, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum og einn færasti knapi og hrossaræktandi landsins, er fallinn frá. 16. febrúar 2015 12:02
Íslendingar gera það gott Þrír íslenskir keppendur eru meðal 5 efstu í forkeppni í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. 7. ágúst 2015 13:13