Birgir Leifur komst í gegnum niðurskurðinn á síðustu stundu Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. ágúst 2015 20:00 Birgir Leifur varð Íslandsmeistari í höggleik árið 2013 og 2014. Vísir/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, komst í dag í gegn um niðurskurðinn á opna Norður-írska golfmótinu en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. Birgir krækti í tvo fugla á síðustu tveimur holum dagsins og slapp í gegn um niðurskurðinn. Birgir sem lék á tveimur höggum undir pari í gær lék fyrri níu holur vallarins í dag á einu höggi yfir pari en náði að stroka það út eftir fimm holur á seinni níu með tveimur fuglum og einum skolla. Var hann einu höggi frá niðurskurðinum þegar tvær holur voru eftir en Birgir Leifur nældi í tvo fugla á þeimur og gulltryggði sæti sitt á lokadögum mótsins. Birgir deilir 45. sæti með átta öðrum kylfingum en hann er alls átta höggum á eftir fremsta manni, Spánverjanum Emilio Cuartero Blanco. Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, komst í dag í gegn um niðurskurðinn á opna Norður-írska golfmótinu en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. Birgir krækti í tvo fugla á síðustu tveimur holum dagsins og slapp í gegn um niðurskurðinn. Birgir sem lék á tveimur höggum undir pari í gær lék fyrri níu holur vallarins í dag á einu höggi yfir pari en náði að stroka það út eftir fimm holur á seinni níu með tveimur fuglum og einum skolla. Var hann einu höggi frá niðurskurðinum þegar tvær holur voru eftir en Birgir Leifur nældi í tvo fugla á þeimur og gulltryggði sæti sitt á lokadögum mótsins. Birgir deilir 45. sæti með átta öðrum kylfingum en hann er alls átta höggum á eftir fremsta manni, Spánverjanum Emilio Cuartero Blanco.
Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira