Tvö á HM í undanúrslitum í dag | Anton Sveinn með Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2015 08:14 Anton Sveinn Mckee. Vísir/Getty Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitum á HM í sundi í dag í Kazan í Rússlandi en Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn Mckee tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitum í dag. Hrafnhildur og Anton Sveinn settu bæði Íslandsmet í 200 metra bringusundi og keppa aftur í seinni keppnishluta dagsins eftir hádegið. Anton Sveinn Mckee setti nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hann kom í mark á 2.10.21 mínútum. Þetta var tíundi besti tíminn í undanrásunum í morgun en sextán sundmenn komust í undanúrslitasundið. Anton Sveinn er þegar búinn að tryggja sér A-Ólympíulágmark í bæði 100 og 200 metra bringusundi. A-lágmarkið í 200 metra bringusundinu var 2.11.66 mínútur. Anton Sveinn hafði áður náð 19. sæti í 100 metra bringusundi þar sem hann sló Íslandsmet Jakobs Jóhanns Sveinssonar. Ísland hefur því þegar átt fjóra sundmenn í undanúrslitum á þessu heimsmeistaramóti því Hrafnhildur fór í úrslit í 100 metra bringusundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslitin í 100 metra baksundi. 6. ágúst 2015 er sögulegur dagur í sögu sundíþróttarinnar á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland á bæði sundmann og sundkonu í undanúrslitum á sama degi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur áfram í ham á HM í sundi | Íslandsmet og þriðji besti tíminn Hrafnhildur Lúthersdóttir náði þriðja besta tímanum í undanrásum 200 metra bringusunds á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 6. ágúst 2015 08:03 Eygló Ósk í 23. sæti í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir keppti í morgun í 50 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 5. ágúst 2015 07:44 Eins og björtustu vonir stóðu til Íslenskt sundfólk hefur staðið sig vel á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Kazan. 6. ágúst 2015 08:30 Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4. ágúst 2015 16:30 Þetta kom mikið á óvart Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki. 4. ágúst 2015 06:30 Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5. ágúst 2015 06:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitum á HM í sundi í dag í Kazan í Rússlandi en Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn Mckee tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitum í dag. Hrafnhildur og Anton Sveinn settu bæði Íslandsmet í 200 metra bringusundi og keppa aftur í seinni keppnishluta dagsins eftir hádegið. Anton Sveinn Mckee setti nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hann kom í mark á 2.10.21 mínútum. Þetta var tíundi besti tíminn í undanrásunum í morgun en sextán sundmenn komust í undanúrslitasundið. Anton Sveinn er þegar búinn að tryggja sér A-Ólympíulágmark í bæði 100 og 200 metra bringusundi. A-lágmarkið í 200 metra bringusundinu var 2.11.66 mínútur. Anton Sveinn hafði áður náð 19. sæti í 100 metra bringusundi þar sem hann sló Íslandsmet Jakobs Jóhanns Sveinssonar. Ísland hefur því þegar átt fjóra sundmenn í undanúrslitum á þessu heimsmeistaramóti því Hrafnhildur fór í úrslit í 100 metra bringusundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslitin í 100 metra baksundi. 6. ágúst 2015 er sögulegur dagur í sögu sundíþróttarinnar á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland á bæði sundmann og sundkonu í undanúrslitum á sama degi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur áfram í ham á HM í sundi | Íslandsmet og þriðji besti tíminn Hrafnhildur Lúthersdóttir náði þriðja besta tímanum í undanrásum 200 metra bringusunds á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 6. ágúst 2015 08:03 Eygló Ósk í 23. sæti í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir keppti í morgun í 50 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 5. ágúst 2015 07:44 Eins og björtustu vonir stóðu til Íslenskt sundfólk hefur staðið sig vel á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Kazan. 6. ágúst 2015 08:30 Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4. ágúst 2015 16:30 Þetta kom mikið á óvart Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki. 4. ágúst 2015 06:30 Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5. ágúst 2015 06:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Hrafnhildur áfram í ham á HM í sundi | Íslandsmet og þriðji besti tíminn Hrafnhildur Lúthersdóttir náði þriðja besta tímanum í undanrásum 200 metra bringusunds á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 6. ágúst 2015 08:03
Eygló Ósk í 23. sæti í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir keppti í morgun í 50 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 5. ágúst 2015 07:44
Eins og björtustu vonir stóðu til Íslenskt sundfólk hefur staðið sig vel á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Kazan. 6. ágúst 2015 08:30
Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4. ágúst 2015 16:30
Þetta kom mikið á óvart Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki. 4. ágúst 2015 06:30
Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5. ágúst 2015 06:00