Hárið sem stjörnurnar elska Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2015 13:15 Hilary Duff Hálf uppsettur hnútur, Half bun eða „hun“ er vinsælasta hárgreiðsla stjarnanna í dag. Þykir greiðslan, sem er sérstaklega einföld, vera upplögð til þess að fela hálf skítugt hár. Stjörnur á borð við Miley Cyrus, Khloé Kardashian, Hilary Duff og Margot Robbie hafa sést rokka hálf uppsettan hnút undanfarið. Er efri hluti hársins tekinn upp í tagl sem snúið er upp á. Taglinu er svo komið fyrir í litlum snúð á hvirflinum og hann festur með spennu eða teygju. Einfalt, fljótlegt og nokkuð töff hártrend sem auðvelt er að leika eftir. My ace A photo posted by Khloé (@khloekardashian) on Jun 30, 2015 at 6:48pm PDTMargot RobbieKate MaraKomdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Svalasta amma heims Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour
Hálf uppsettur hnútur, Half bun eða „hun“ er vinsælasta hárgreiðsla stjarnanna í dag. Þykir greiðslan, sem er sérstaklega einföld, vera upplögð til þess að fela hálf skítugt hár. Stjörnur á borð við Miley Cyrus, Khloé Kardashian, Hilary Duff og Margot Robbie hafa sést rokka hálf uppsettan hnút undanfarið. Er efri hluti hársins tekinn upp í tagl sem snúið er upp á. Taglinu er svo komið fyrir í litlum snúð á hvirflinum og hann festur með spennu eða teygju. Einfalt, fljótlegt og nokkuð töff hártrend sem auðvelt er að leika eftir. My ace A photo posted by Khloé (@khloekardashian) on Jun 30, 2015 at 6:48pm PDTMargot RobbieKate MaraKomdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Svalasta amma heims Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour