Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2015 10:17 Hlé var gert í klukkutíma á mótinu eftir að Agnar Snorri féll af baki. VÍSIR/BJARNI ÞÓR SIGURÐSSON „Þetta var algjör óheppni“ segir Agnar Snorri Stefánsson, íslenski knapinn sem féll af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku í gærkvöldi. Ístað slitnaði en Agnar hefur ekki lent í því áður og segir þetta ekki vera algengan atburð. Agnar Snorri stefnir þó á það að halda ótrauður áfram en hann var keyrður á sjúkrahús strax eftir atvikið. Þar kom í ljós að hann var með brákuð rifbein. „Ég hef alveg verið betri en ég er að fara á bak á eftir. Ég átti að sýna átta hross í heildina en eftir þetta mun ég bara sýna eigin hross sem eru þrjú. Ég fæ aðra til að sýna fyrir mig hin hrossin.“ Heimsmeistaramótið hófst í gær og stendur til 9. ágúst. Í fyrsta sinn er Ísland eitt af mótshöldurum en Norðurlandaþjóðirnar halda þetta mót sameiginlega. Sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu á vefsíðu mótsins.Agnar Snorri er búsettur í Danmörku. Að sögn kærustu hans, Anne Stine Haugen, var Agnar Snorri sendur í segulómum og kom í ljós að fallið hafi hvorki orsakað innvortis blæðingar né beinbrot. Mótshaldarar óska honum skjóts og góðum bata.Good news about Agnar Snorri Stefánsson, the rider who had an accident yesterday. His girlfriend Anne Stine Haugen...Posted by Vm2015 - World Championships for Icelandic Horses on Monday, 3 August 2015 Hestar Tengdar fréttir Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira
„Þetta var algjör óheppni“ segir Agnar Snorri Stefánsson, íslenski knapinn sem féll af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku í gærkvöldi. Ístað slitnaði en Agnar hefur ekki lent í því áður og segir þetta ekki vera algengan atburð. Agnar Snorri stefnir þó á það að halda ótrauður áfram en hann var keyrður á sjúkrahús strax eftir atvikið. Þar kom í ljós að hann var með brákuð rifbein. „Ég hef alveg verið betri en ég er að fara á bak á eftir. Ég átti að sýna átta hross í heildina en eftir þetta mun ég bara sýna eigin hross sem eru þrjú. Ég fæ aðra til að sýna fyrir mig hin hrossin.“ Heimsmeistaramótið hófst í gær og stendur til 9. ágúst. Í fyrsta sinn er Ísland eitt af mótshöldurum en Norðurlandaþjóðirnar halda þetta mót sameiginlega. Sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu á vefsíðu mótsins.Agnar Snorri er búsettur í Danmörku. Að sögn kærustu hans, Anne Stine Haugen, var Agnar Snorri sendur í segulómum og kom í ljós að fallið hafi hvorki orsakað innvortis blæðingar né beinbrot. Mótshaldarar óska honum skjóts og góðum bata.Good news about Agnar Snorri Stefánsson, the rider who had an accident yesterday. His girlfriend Anne Stine Haugen...Posted by Vm2015 - World Championships for Icelandic Horses on Monday, 3 August 2015
Hestar Tengdar fréttir Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07