2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Finnur Thorlacius skrifar 13. ágúst 2015 15:21 Það er ekki mikið eftir af þeim þessum. Stóra sprengingin sem varð í Kína í nótt og leiddi til 44 dauðsfalla skildi eftir sig mikla eyðileggingu og meðal annars fuðruðu upp 1.978 glænýir Volkswagen bílar sem stóðu við höfnina í Tianjin og biðu eftir því að verða fluttir þaðan. Það voru 1.065 Touareg jeppar, 114 Golf bílar, 391 Bjöllur, 84 up! bílar, 257 Tiguan jepplingar, 28 Passat bílar og 39 Transporter sendibílar sem brunnu allir svo hressilega að þeir verða í besta falli settir í brotajárn. Á meðfylgjandi mynd má sjá að það er ekki mikið eftir af þessum bílum nema stálið. Það er ekki öfundsvert tryggingafélagið þar sem þessir bílar voru tryggðir, enda tjónið stórvægilegt. Slæm aðkoma.Styrkur sprengingarinnar hefur verið gríðarlegur. Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent
Stóra sprengingin sem varð í Kína í nótt og leiddi til 44 dauðsfalla skildi eftir sig mikla eyðileggingu og meðal annars fuðruðu upp 1.978 glænýir Volkswagen bílar sem stóðu við höfnina í Tianjin og biðu eftir því að verða fluttir þaðan. Það voru 1.065 Touareg jeppar, 114 Golf bílar, 391 Bjöllur, 84 up! bílar, 257 Tiguan jepplingar, 28 Passat bílar og 39 Transporter sendibílar sem brunnu allir svo hressilega að þeir verða í besta falli settir í brotajárn. Á meðfylgjandi mynd má sjá að það er ekki mikið eftir af þessum bílum nema stálið. Það er ekki öfundsvert tryggingafélagið þar sem þessir bílar voru tryggðir, enda tjónið stórvægilegt. Slæm aðkoma.Styrkur sprengingarinnar hefur verið gríðarlegur.
Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent