Kim verður Kleópatra Ritstjórn skrifar 13. ágúst 2015 16:00 Förðunarmeistarinn Pat McGrath sýndi enn og aftur að hún er sú færasta í sínu fagi í heiminum í dag, þegar hún farðaði Kim Kardashian West fyrir myndaþátt á vefsíðunni Violet Gray. Ljósmyndari var Ben Hassett. Myndaþátturinn er innblásinn af mynd sem ljósmyndarinn Ben Stern tók af Elizabeth Taylor sem Kleopötru árið 1962. „Förðun Elizabeth Taylor sem Kleopötru hefur oft verið endurgerð, en mig langaði að fara með hana aðeins lengra og fá þrívídd í förðunina“ sagði McGrath um förðunina, en hún notaði meðal annars Swarowski steina og gyllt skart. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari, þar sem engin leið er að lýsa þessum fallegu myndum. Myndin af Elizabeth Taylor sem var innblásturinn af förðuninni.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.http://www.violetgrey.com/violet-files/genius-of-pat-mcgrath/kim-kardashian-channels-icon-elizabeth-taylor?icl=section_1_hero_v2_1&icn=cta Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour
Förðunarmeistarinn Pat McGrath sýndi enn og aftur að hún er sú færasta í sínu fagi í heiminum í dag, þegar hún farðaði Kim Kardashian West fyrir myndaþátt á vefsíðunni Violet Gray. Ljósmyndari var Ben Hassett. Myndaþátturinn er innblásinn af mynd sem ljósmyndarinn Ben Stern tók af Elizabeth Taylor sem Kleopötru árið 1962. „Förðun Elizabeth Taylor sem Kleopötru hefur oft verið endurgerð, en mig langaði að fara með hana aðeins lengra og fá þrívídd í förðunina“ sagði McGrath um förðunina, en hún notaði meðal annars Swarowski steina og gyllt skart. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari, þar sem engin leið er að lýsa þessum fallegu myndum. Myndin af Elizabeth Taylor sem var innblásturinn af förðuninni.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.http://www.violetgrey.com/violet-files/genius-of-pat-mcgrath/kim-kardashian-channels-icon-elizabeth-taylor?icl=section_1_hero_v2_1&icn=cta
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour