Ilmaðu eins og Zlatan Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2015 10:45 Ilmurinn hans Zlatan mun eflaust slá í gegn í heimalandinu. Sænski landsliðsmaðurinn og knattspyrnukappinn úr Paris Saint German, Zlatan Ibrahimović, frumsýndi heila ilmvatnslínu undir eigin nafni í Svíþjóð í vikunni. Línan selst eingöngu í verslanakeðjunni Åhléns í Svíþjóð og inniheldur ilmvatn, svitalyktaeyði, sturtusápu og líkamsúða. Zlatan sá sjálfur um að þróa lyktina með einum fremsta ilmvatnsfræðing í heiminum í dag, Olivier Pescheux en hann hefur búið til ilmvötn fyrir Dior, Lanvin og Comme des Garcons.Verkefnið hefur verið í ferli í mörg ár og sér knattspyrnukappinn fyrir sér að auka við vöruúrval í línunni í framtíðinni. Ef einhver langaði að vita hvernig það er að ilma eins og Zlatan þá er ilminum lýst sem góðri blöndu af leður, sítrus og tré.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour
Sænski landsliðsmaðurinn og knattspyrnukappinn úr Paris Saint German, Zlatan Ibrahimović, frumsýndi heila ilmvatnslínu undir eigin nafni í Svíþjóð í vikunni. Línan selst eingöngu í verslanakeðjunni Åhléns í Svíþjóð og inniheldur ilmvatn, svitalyktaeyði, sturtusápu og líkamsúða. Zlatan sá sjálfur um að þróa lyktina með einum fremsta ilmvatnsfræðing í heiminum í dag, Olivier Pescheux en hann hefur búið til ilmvötn fyrir Dior, Lanvin og Comme des Garcons.Verkefnið hefur verið í ferli í mörg ár og sér knattspyrnukappinn fyrir sér að auka við vöruúrval í línunni í framtíðinni. Ef einhver langaði að vita hvernig það er að ilma eins og Zlatan þá er ilminum lýst sem góðri blöndu af leður, sítrus og tré.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour