Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2015 21:45 Shak Rukh Khan nýtur gríðarlegra vinsælda á Indlandi. Vísir/AFP Indverski Bollywood-leikarinn og söngvarinn Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. SRK, oft nefndur konungur Bollywood, hyggst taka upp myndband við lag sitt hér á landi.Miðlar ytra greindu frá því fyrir tæpri viku að SRK væri á leið til Íslands en myndbandið verður tekið á svörtum sandi, með íslensku brimi og glæsilegu útsýni við sjávarsíðuna. Íslandsheimsóknin er hluti af tólf daga ferðalagi SRK og félaga. SRK lenti á landinu í dag og var líklega á leiðinni í eða úr Bláa lóninu í dag þegar hann birti mynd af jarðvarmavirkuninni í Svartsengi á Facebook og Twitter því til staðfestingar að hann væri kominn til landsins. Leikarinn er með um 15 milljónir fylgjenda á hvorri síðu og fleiri þúsund sem líka við myndina og deila henni. Fjórum tímum eftir að SRK tíst hafa rúmlega 1300 deilt því og tæplega 2500 líkað við það. Fjölmargir aðdáendur hans deila í framhaldinu myndum frá eigin heimsóknum til Íslands og láta hann vita af hverju hann megi ekki missa hér á landi. SRK verður fimmtugur í nóvember en hann er einn tekjuhæsti leikari heims.Iceland...Gluggavedur, means window weather. My guide Gunnar tells me not exactly but my 1st day, so will go with it. pic.twitter.com/gJPU7oaBgr— Shah Rukh Khan (@iamsrk) August 24, 2015 Tengdar fréttir Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Indverski Bollywood-leikarinn og söngvarinn Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. SRK, oft nefndur konungur Bollywood, hyggst taka upp myndband við lag sitt hér á landi.Miðlar ytra greindu frá því fyrir tæpri viku að SRK væri á leið til Íslands en myndbandið verður tekið á svörtum sandi, með íslensku brimi og glæsilegu útsýni við sjávarsíðuna. Íslandsheimsóknin er hluti af tólf daga ferðalagi SRK og félaga. SRK lenti á landinu í dag og var líklega á leiðinni í eða úr Bláa lóninu í dag þegar hann birti mynd af jarðvarmavirkuninni í Svartsengi á Facebook og Twitter því til staðfestingar að hann væri kominn til landsins. Leikarinn er með um 15 milljónir fylgjenda á hvorri síðu og fleiri þúsund sem líka við myndina og deila henni. Fjórum tímum eftir að SRK tíst hafa rúmlega 1300 deilt því og tæplega 2500 líkað við það. Fjölmargir aðdáendur hans deila í framhaldinu myndum frá eigin heimsóknum til Íslands og láta hann vita af hverju hann megi ekki missa hér á landi. SRK verður fimmtugur í nóvember en hann er einn tekjuhæsti leikari heims.Iceland...Gluggavedur, means window weather. My guide Gunnar tells me not exactly but my 1st day, so will go with it. pic.twitter.com/gJPU7oaBgr— Shah Rukh Khan (@iamsrk) August 24, 2015
Tengdar fréttir Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Robert Downey Jr. tekjuhæsti leikari heims Sjáðu listann. 5. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00