Arnór skoraði í dramatískum sigri í Íslendingaslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2015 18:59 Arnór Ingvi Traustason. Vísir/Getty Norrköping vann dramatískan 3-2 sigur á Helsingborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sundsvall tapaði á sama tíma á heimavelli. Norrköping er enn með á fullu í baráttunni um meistaratitilinn þökk sé mark á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Arnór Ingvi Traustason skoraði fyrsta mark Norrköping á 24. mínútu leiksins og þannig var staðan þar til á 56. mínútu. Arnór Smárason kom þá inná hjá Helsingborg, mínútu síðar jafnaði liðið metin og eftir 22 mínútur var Helsingborgar-liðið komið með forystuna. Arnór Ingvi og félagar gáfust ekki upp og tryggðu sér sigur með tveimur mörkum í lokin. Sigurmarkið skoraði Andreas Johansson á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Þetta var fimmta mark Arnórs Ingva Traustasonar í sænsku deildinni á tímabilinu þar af annað mark hans í síðustu þremur leikjum. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan tímann með liði Helsingborgar. Norrköping-liðið er í 4. sæti með jafnmörg stig og AIK sem er með betri markatölu í 3. sæti. Það eru síðan aðeins tvö stig í toppliðin IFK Gautaborg og Elfsborg. Rúnar Már Sigurjónsson og Jón Guðni Fjóluson léku allan leikinn þegar Sundsvall tapaði 1-0 á heimavelli á móti Falkenberg. Sundsvall er í 11. sæti deildarinnar en Falkenberg er fjórum stigum neðar í töflunni þrátt fyrir sigurinn. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Norrköping vann dramatískan 3-2 sigur á Helsingborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sundsvall tapaði á sama tíma á heimavelli. Norrköping er enn með á fullu í baráttunni um meistaratitilinn þökk sé mark á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Arnór Ingvi Traustason skoraði fyrsta mark Norrköping á 24. mínútu leiksins og þannig var staðan þar til á 56. mínútu. Arnór Smárason kom þá inná hjá Helsingborg, mínútu síðar jafnaði liðið metin og eftir 22 mínútur var Helsingborgar-liðið komið með forystuna. Arnór Ingvi og félagar gáfust ekki upp og tryggðu sér sigur með tveimur mörkum í lokin. Sigurmarkið skoraði Andreas Johansson á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Þetta var fimmta mark Arnórs Ingva Traustasonar í sænsku deildinni á tímabilinu þar af annað mark hans í síðustu þremur leikjum. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan tímann með liði Helsingborgar. Norrköping-liðið er í 4. sæti með jafnmörg stig og AIK sem er með betri markatölu í 3. sæti. Það eru síðan aðeins tvö stig í toppliðin IFK Gautaborg og Elfsborg. Rúnar Már Sigurjónsson og Jón Guðni Fjóluson léku allan leikinn þegar Sundsvall tapaði 1-0 á heimavelli á móti Falkenberg. Sundsvall er í 11. sæti deildarinnar en Falkenberg er fjórum stigum neðar í töflunni þrátt fyrir sigurinn.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira