Sumarlífið: Maraþonmæðgurnar kláruðu hlaupið með stæl Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. ágúst 2015 22:29 Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að Menningarnótt var í gær og miðborgin undirlögð dagskrá henni tengdri. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi þá eru stjórnendur Sumarlífsins, þau Davíð og Ósk, mætt á staðinn til að gera því góð skil. „Þetta var rosalegt,“ sagði Steiney Skúladóttir, annar helmingur maraþonmæðgnanna, við Davíð er hún kom í mark eftir hálfmaraþonið. Þá hafði hinn helmingur dúósins, Halldórar Geirharðsdóttir, beðið í markinu eftir henni í dágóða stund. „Ég hélt þú kæmir ekki fyrr en eftir korter,“ sagði Halldóra en hún lét nægja að hlaupa aðeins tíu kílómetra. Þær ræða undirbúninginn og hve góð hlaup eru við Sumarlífið. Einnig er maður sem hljóp í ísbjarnarbúning tekinn tali sem og sigurvegari aldurflokksins 18-29 ára í maraþoni. Sumarlífsþáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þetta er fyrri þátturinn af tveimur um Menningarnótt. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45 Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00 Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að Menningarnótt var í gær og miðborgin undirlögð dagskrá henni tengdri. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi þá eru stjórnendur Sumarlífsins, þau Davíð og Ósk, mætt á staðinn til að gera því góð skil. „Þetta var rosalegt,“ sagði Steiney Skúladóttir, annar helmingur maraþonmæðgnanna, við Davíð er hún kom í mark eftir hálfmaraþonið. Þá hafði hinn helmingur dúósins, Halldórar Geirharðsdóttir, beðið í markinu eftir henni í dágóða stund. „Ég hélt þú kæmir ekki fyrr en eftir korter,“ sagði Halldóra en hún lét nægja að hlaupa aðeins tíu kílómetra. Þær ræða undirbúninginn og hve góð hlaup eru við Sumarlífið. Einnig er maður sem hljóp í ísbjarnarbúning tekinn tali sem og sigurvegari aldurflokksins 18-29 ára í maraþoni. Sumarlífsþáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þetta er fyrri þátturinn af tveimur um Menningarnótt.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45 Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00 Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45
Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00
Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00
Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00