Árangurslaus samningafundur Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2015 15:44 Meðlimir SFR, Sjúkraliðsfélag Íslands og Landssamband lögreglumanna hafa verið samningslausir í meira en hálft ár. Vísir/Vilhelm Fundi SFR, Sjúkraliðsfélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við Samninganefnd ríkisins lauk nú í dag, án árangurs. Kjaraviðræður félaganna hafa nú staðið yfir °um nokkurt skeið og hafa verið haldnir sjö fundir. Ekki var boðað til nýs fundar í dag. Í tilkynningu frá Sjúkraliðafélagi Íslands segir að samninganefndin hafi ekki sýnt neinn vilja til að ræða kröfur félaganna þriggja. Þær kröfur eru sagðar byggja á þeim kjarasamningum sem ríkið hafi þegar gert við starfsmenn sína og niðurstöðum gerðadóms. „Félögin munu nú þegar snúa sér til félagsmanna sinna til þess að ákvarða næstu skref. Staðan í kjaradeilunni er því grafalvarleg,“ segir í tilkynningunni. Á vef BSRB segir að flestir félagsmenn BSRB og aðildarfélaga hafi verið samningslausir í rúmlega hálft ár og að samninganefndin hafi ekki sýnt raunverulegan vilja til að klára samningana. „Sameiginleg samninganefnd SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hefur gert ríkinu ljóst að koma verði til móts við ríkisstarfsmenn umræddra félaga með sama hætti og þá hópa sem nýlega fengu launahækkanir með niðurstöðu Gerðardóms. Eftir fundinn í dag er liggur ljóst fyrir að ríkið ætlar sér ekki að koma til móts við þessar kröfur.“ Verkfall 2016 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Fundi SFR, Sjúkraliðsfélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við Samninganefnd ríkisins lauk nú í dag, án árangurs. Kjaraviðræður félaganna hafa nú staðið yfir °um nokkurt skeið og hafa verið haldnir sjö fundir. Ekki var boðað til nýs fundar í dag. Í tilkynningu frá Sjúkraliðafélagi Íslands segir að samninganefndin hafi ekki sýnt neinn vilja til að ræða kröfur félaganna þriggja. Þær kröfur eru sagðar byggja á þeim kjarasamningum sem ríkið hafi þegar gert við starfsmenn sína og niðurstöðum gerðadóms. „Félögin munu nú þegar snúa sér til félagsmanna sinna til þess að ákvarða næstu skref. Staðan í kjaradeilunni er því grafalvarleg,“ segir í tilkynningunni. Á vef BSRB segir að flestir félagsmenn BSRB og aðildarfélaga hafi verið samningslausir í rúmlega hálft ár og að samninganefndin hafi ekki sýnt raunverulegan vilja til að klára samningana. „Sameiginleg samninganefnd SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hefur gert ríkinu ljóst að koma verði til móts við ríkisstarfsmenn umræddra félaga með sama hætti og þá hópa sem nýlega fengu launahækkanir með niðurstöðu Gerðardóms. Eftir fundinn í dag er liggur ljóst fyrir að ríkið ætlar sér ekki að koma til móts við þessar kröfur.“
Verkfall 2016 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira