Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Jakob Bjarnar skrifar 8. september 2015 15:18 Katrín Jakobsdóttir: Gert er ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent. „Ýmislegt vekur athygli við fyrstu sýn,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna þegar Vísir leitaði viðbragða vegna nýrra fjárlaga: „Til að mynda er gert ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent og inn í það spil setur ríkisstjórnin tillögu um frekari skattalækkanir sem er óskynsamlegt. Afgangurinn upp á 15 milljarða hefði nú orðið meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki valið að afsala almenningi tekjum með lækkun á veiðigjöldum, afnámi auðlegðarskatts og orkuskatts. Þar af leiðandi verður fjárfesting í innviðum algjörlega ófullnægjandi og má þar nefna framlög til samgöngumála og uppbyggingar ferðamannastaða sem munu ekki duga til þess sem ríður á að gera,“ segir Katrín. Og hún bætir við: „Þá er erfitt að sjá hvernig þau framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu eiga að standa undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor.“ Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Sjá meira
„Ýmislegt vekur athygli við fyrstu sýn,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna þegar Vísir leitaði viðbragða vegna nýrra fjárlaga: „Til að mynda er gert ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent og inn í það spil setur ríkisstjórnin tillögu um frekari skattalækkanir sem er óskynsamlegt. Afgangurinn upp á 15 milljarða hefði nú orðið meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki valið að afsala almenningi tekjum með lækkun á veiðigjöldum, afnámi auðlegðarskatts og orkuskatts. Þar af leiðandi verður fjárfesting í innviðum algjörlega ófullnægjandi og má þar nefna framlög til samgöngumála og uppbyggingar ferðamannastaða sem munu ekki duga til þess sem ríður á að gera,“ segir Katrín. Og hún bætir við: „Þá er erfitt að sjá hvernig þau framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu eiga að standa undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor.“
Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Sjá meira