Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Sæunn Gísladóttir skrifar 7. september 2015 14:10 iPad Air 2, nýjasta útgáfa iPad, var kynntur á síðasta ári. Vísir/Getty Búist er við að Apple muni kynna nýjan iPhone næstkomandi miðvikudag á blaðamannafundi. Hins vegar gæti önnur vara stolið sviðsljósinu, en það er nýr risa iPad. Sala á iPad hefur dregist saman sex ársfjórðunga í röð, talið er að megi rekja ástæðu þess til þess að snjallsímaskjáir hafa stækkað til muna. Á sama tíma hefur sala á stærri útgáfu af iPhone 6, iPhone 6 Plus gengið mjög vel. Sala á snjallsímum nemur nú tveim þriðju af heildarsölu Apple. Apple hefur brugðist við dræmri sölu á iPad með því að þróa stærri iPad, talið er að varan verði kölluð iPad Pro og verði milli iPad og MacBook Pro í stærð, með 13 tommu skjá. Nýr iPad gæti því sótt í sig veðrið meðal fólks í viðskiptalífinu og verið svipaður Microsoft vörunni Surface sem býður notendum að nota Windows 10 í spjaldtölvu. Talið er að nýjar útgáfur af Mac tölvum og Apple TV verði einnig kynntar á miðvikudaginn. Vísir mun fylgjast vel með og uppfæra þegar nýjar fregnir berast. Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Búist er við að Apple muni kynna nýjan iPhone næstkomandi miðvikudag á blaðamannafundi. Hins vegar gæti önnur vara stolið sviðsljósinu, en það er nýr risa iPad. Sala á iPad hefur dregist saman sex ársfjórðunga í röð, talið er að megi rekja ástæðu þess til þess að snjallsímaskjáir hafa stækkað til muna. Á sama tíma hefur sala á stærri útgáfu af iPhone 6, iPhone 6 Plus gengið mjög vel. Sala á snjallsímum nemur nú tveim þriðju af heildarsölu Apple. Apple hefur brugðist við dræmri sölu á iPad með því að þróa stærri iPad, talið er að varan verði kölluð iPad Pro og verði milli iPad og MacBook Pro í stærð, með 13 tommu skjá. Nýr iPad gæti því sótt í sig veðrið meðal fólks í viðskiptalífinu og verið svipaður Microsoft vörunni Surface sem býður notendum að nota Windows 10 í spjaldtölvu. Talið er að nýjar útgáfur af Mac tölvum og Apple TV verði einnig kynntar á miðvikudaginn. Vísir mun fylgjast vel með og uppfæra þegar nýjar fregnir berast.
Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira