De Jonge í forystu í Boston - Spieth í tómu tjóni 5. september 2015 11:00 Spieth var ekki í stuði í gær. Getty. Kylfingurinn Brendon De Jonge frá Zimbabwe, leiðir eftir fyrsta hring á Deutsche Bank meistarmamótinu sem hófst í gær en hann lék fyrsta hring á TPC Boston vellinum á 65 höggum eða sex undir pari. Í öðru sæti koma nokkrir þekktir kylfingar á fjórum undir pari, meðal annars Svíinn Henrik Stenson, Bandaríkjamaðurinn vinsæli Rickie Fowler og Englendingarnir Lee Westwood og Ian Poulter. Jason Day byrjaði einnig vel og er á þremur höggum undir pari eftir fyrsta hring. Jordan Spieth, sem hefur átt ótrúlegt tímabil hingað til, byrjaði mjög illa en hann lék á 75 eða fjórum yfir pari. Rory McIlroy, sem komst á ný í efsta sæti styrkleikalistans eftir slæma frammistöðu Spieth um síðustu helgi á Barclays meistaramótinu, byrjaði ágætlega og er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring en hann lauk leik á 70 höggum. Bein útsending frá öðrum hring hefst á Golfstöðinni klukkan 18:30 í kvöld. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Brendon De Jonge frá Zimbabwe, leiðir eftir fyrsta hring á Deutsche Bank meistarmamótinu sem hófst í gær en hann lék fyrsta hring á TPC Boston vellinum á 65 höggum eða sex undir pari. Í öðru sæti koma nokkrir þekktir kylfingar á fjórum undir pari, meðal annars Svíinn Henrik Stenson, Bandaríkjamaðurinn vinsæli Rickie Fowler og Englendingarnir Lee Westwood og Ian Poulter. Jason Day byrjaði einnig vel og er á þremur höggum undir pari eftir fyrsta hring. Jordan Spieth, sem hefur átt ótrúlegt tímabil hingað til, byrjaði mjög illa en hann lék á 75 eða fjórum yfir pari. Rory McIlroy, sem komst á ný í efsta sæti styrkleikalistans eftir slæma frammistöðu Spieth um síðustu helgi á Barclays meistaramótinu, byrjaði ágætlega og er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring en hann lauk leik á 70 höggum. Bein útsending frá öðrum hring hefst á Golfstöðinni klukkan 18:30 í kvöld.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira