Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour