Er fótboltastrákum gert hærra undir höfði en fótboltastelpum? Miðað við umræður á samfélagsmiðlum í sumar bendir margt til þess.
Yngriflokkaþjálfararnir Mist Rúnarsdóttir, þjálfari hjá Þrótti, og Daði Rafnsson, yfirþjálfari hjá Breiðabliki, segja að mikið hafi áunnist í jafnréttismálum innan fótboltans undanfarin ár. Margt megi hins vegar enn bæta.
Sjáðu umræðu um málið í Ísland í dag í spilaranum hér að ofan.
