Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Ritstjórn skrifar 2. september 2015 16:00 Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour