Stórfellt fíkniefnasmygl þarf að taka aftur fyrir vegna vanhæfi dómara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2015 16:58 Einar Örn Adolfsson. Vísir Réttað verður að nýju yfir Einari Erni Adolfssyni og Finni Snæ Guðjónssyni sem voru í maí í fyrra dæmdir í sex ára fangelsi fyrir innflutning á ríflega 30 þúsund e-töflum. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í dag. Ástæðan er sú að dómari sem dæmdi þá til fangelsisvistar á sínum tíma hafði áður tekið afstöðu til gæsluvarðhalds yfir þeim. Var hann metinn vanhæfur til að fella dóminn og verður málið því tekið fyrir í héraðsdómi að nýju. Dóm Hæstaréttar má lesa hér. Einar var tekinn í skoðun af tollverði í ágúst 2011 við komuna frá Danmörku. Fundust í farangri Einars 30.225 e-töflur. Hann fór til Gautaborgar, svo til Kaupmannahafnar og loks Amsterdam þar sem hann tók við efnunum. Finnur Snær fékk Einar Örn til verksins en í dómi héraðsdóms kemur fram að hann hafi veitt Einari leiðbeiningar um ferðatilhögun, afhenti honum síma, símkort og greiðslukort sitt til að greiða ferðakostnað og uppihald.Frétt Stöðvar 2 af fangelsisdómnum frá í maí 2014 má sjá hér að neðan. Einar Örn burðardýr Finnur Snær neitaði sök í héraðsdómi en Einar Örn játaði sinn þátt. Sagðist hann hafa talið sig vera að sækja eitt kíló af kókaíni en hafi orðið ljóst við afhendingu ferðatöskunnar með efninu að um meira magn væri að ræða. Þá hefði hann talið of seint að hætta við. Dómurinn taldi sannað að Einar Örn hefði verið burðardýr. Dómur var kveðinn upp yfir þeim Einari Erni og Finni Snæ í maí 2014 eða tæpum þremur árum eftir að þeir brutu af sér. Einar Örn ræddi málin í Íslandi í dag haustið eftir að dómur féll þar sem fram kom að hann óttaðist mest að missa af uppvaxtarárum barns síns.Ísland í dag tók hús á Einari Erni í september í fyrra. Innslagið má sjá hér að neðan. Ísland í dag Tengdar fréttir Brot á meginreglu um hraða málsmeðferð Verjandi manns sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir innflutning á 30.000 e-töflum segir ljóst að meginreglur um hraða málsmeðferð hafi verið brotnar í málinu. Tæp þrjú ár liðu frá því að brotið átti sér stað og þar til ákæra var gefin út. 26. maí 2014 19:44 Dæmdur í sex ára fangelsi þremur árum eftir að brotið var framið Einar Örn Adolfsson segist ekki vera sami maður og hann var þegar hann var 17 ára. 25. maí 2014 19:45 Segist hafa ætlað að smygla kílói af kókaíni Nítján ára piltur sem flutti til landsins þrjátíu þúsund e-töflur segist hafa verið grunlaus um að ekki væri kókaín í farangrinum hans. 12. júní 2013 07:00 Ísland í dag: Ráðlagt að fara í fóstureyðingu en barnið fæddist heilbrigt Undanfarið ár hefur reynt mikið á ungu hjónin Guðbjörgu Hrefnu og Einar Örn. 5. maí 2015 21:45 Ísland í dag: Hræddur um að missa af fyrstu árum frumburðarins Einar Örn Adolfsson var dæmdur í 6 ára fangelsi fyrir brot sem hann framdi 17 ára 8. september 2014 20:00 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Réttað verður að nýju yfir Einari Erni Adolfssyni og Finni Snæ Guðjónssyni sem voru í maí í fyrra dæmdir í sex ára fangelsi fyrir innflutning á ríflega 30 þúsund e-töflum. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í dag. Ástæðan er sú að dómari sem dæmdi þá til fangelsisvistar á sínum tíma hafði áður tekið afstöðu til gæsluvarðhalds yfir þeim. Var hann metinn vanhæfur til að fella dóminn og verður málið því tekið fyrir í héraðsdómi að nýju. Dóm Hæstaréttar má lesa hér. Einar var tekinn í skoðun af tollverði í ágúst 2011 við komuna frá Danmörku. Fundust í farangri Einars 30.225 e-töflur. Hann fór til Gautaborgar, svo til Kaupmannahafnar og loks Amsterdam þar sem hann tók við efnunum. Finnur Snær fékk Einar Örn til verksins en í dómi héraðsdóms kemur fram að hann hafi veitt Einari leiðbeiningar um ferðatilhögun, afhenti honum síma, símkort og greiðslukort sitt til að greiða ferðakostnað og uppihald.Frétt Stöðvar 2 af fangelsisdómnum frá í maí 2014 má sjá hér að neðan. Einar Örn burðardýr Finnur Snær neitaði sök í héraðsdómi en Einar Örn játaði sinn þátt. Sagðist hann hafa talið sig vera að sækja eitt kíló af kókaíni en hafi orðið ljóst við afhendingu ferðatöskunnar með efninu að um meira magn væri að ræða. Þá hefði hann talið of seint að hætta við. Dómurinn taldi sannað að Einar Örn hefði verið burðardýr. Dómur var kveðinn upp yfir þeim Einari Erni og Finni Snæ í maí 2014 eða tæpum þremur árum eftir að þeir brutu af sér. Einar Örn ræddi málin í Íslandi í dag haustið eftir að dómur féll þar sem fram kom að hann óttaðist mest að missa af uppvaxtarárum barns síns.Ísland í dag tók hús á Einari Erni í september í fyrra. Innslagið má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Tengdar fréttir Brot á meginreglu um hraða málsmeðferð Verjandi manns sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir innflutning á 30.000 e-töflum segir ljóst að meginreglur um hraða málsmeðferð hafi verið brotnar í málinu. Tæp þrjú ár liðu frá því að brotið átti sér stað og þar til ákæra var gefin út. 26. maí 2014 19:44 Dæmdur í sex ára fangelsi þremur árum eftir að brotið var framið Einar Örn Adolfsson segist ekki vera sami maður og hann var þegar hann var 17 ára. 25. maí 2014 19:45 Segist hafa ætlað að smygla kílói af kókaíni Nítján ára piltur sem flutti til landsins þrjátíu þúsund e-töflur segist hafa verið grunlaus um að ekki væri kókaín í farangrinum hans. 12. júní 2013 07:00 Ísland í dag: Ráðlagt að fara í fóstureyðingu en barnið fæddist heilbrigt Undanfarið ár hefur reynt mikið á ungu hjónin Guðbjörgu Hrefnu og Einar Örn. 5. maí 2015 21:45 Ísland í dag: Hræddur um að missa af fyrstu árum frumburðarins Einar Örn Adolfsson var dæmdur í 6 ára fangelsi fyrir brot sem hann framdi 17 ára 8. september 2014 20:00 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Brot á meginreglu um hraða málsmeðferð Verjandi manns sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir innflutning á 30.000 e-töflum segir ljóst að meginreglur um hraða málsmeðferð hafi verið brotnar í málinu. Tæp þrjú ár liðu frá því að brotið átti sér stað og þar til ákæra var gefin út. 26. maí 2014 19:44
Dæmdur í sex ára fangelsi þremur árum eftir að brotið var framið Einar Örn Adolfsson segist ekki vera sami maður og hann var þegar hann var 17 ára. 25. maí 2014 19:45
Segist hafa ætlað að smygla kílói af kókaíni Nítján ára piltur sem flutti til landsins þrjátíu þúsund e-töflur segist hafa verið grunlaus um að ekki væri kókaín í farangrinum hans. 12. júní 2013 07:00
Ísland í dag: Ráðlagt að fara í fóstureyðingu en barnið fæddist heilbrigt Undanfarið ár hefur reynt mikið á ungu hjónin Guðbjörgu Hrefnu og Einar Örn. 5. maí 2015 21:45
Ísland í dag: Hræddur um að missa af fyrstu árum frumburðarins Einar Örn Adolfsson var dæmdur í 6 ára fangelsi fyrir brot sem hann framdi 17 ára 8. september 2014 20:00