#IAmSizeSexy Ritstjórn skrifar 16. september 2015 20:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Ashley Graham frumsýndi nýja nærfatalínu sína fyrir merkið Addition Elle á tískuvikunni í New York en línan hefur fengið mikla athygli. Graham sá sjálf um að sýna nærfötin ásamt fyrirsætum en nærfötin erum hönnuð til að passa á alla, óháð stærð. Blúndur, silki og vel sniðnir brjóstahaldarar ásamt sloppum og kjólum. Graham er ein vinsælasta fyrirsætan í heiminum í dag en Silja Magg myndaði hana fyrir annað tölublað íslenska Glamour þar sem hún er hluti af Alda Women hópnum sem Inga Eiríksdóttir sá um að stofna.Hér má lesa viðtalið við Ingu sem birtist í Glamour en Alda Women hópurinn er á góðri leið með að breyta tískuheiminum og sjá um að hvetja konur til að vera ánægðar með líkama sinn og hugsa um hann – þar sem aðaláhersla er lögð á hreysti en ekki fatastærðir.Ashley þakkar fyrir sig að lokinni sýningunni.Dökkblá nærföt.Alda hópurinn í myndatöku fyrir Glamour.Mynd/Silja Magg My curves & lingerie slaying the runway yesterday!! Still pinching myself!! #IAmSizeSexy A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Sep 16, 2015 at 5:07am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Flatbotna skór í aðalhlutverki Glamour Vor í lofti í París Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham frumsýndi nýja nærfatalínu sína fyrir merkið Addition Elle á tískuvikunni í New York en línan hefur fengið mikla athygli. Graham sá sjálf um að sýna nærfötin ásamt fyrirsætum en nærfötin erum hönnuð til að passa á alla, óháð stærð. Blúndur, silki og vel sniðnir brjóstahaldarar ásamt sloppum og kjólum. Graham er ein vinsælasta fyrirsætan í heiminum í dag en Silja Magg myndaði hana fyrir annað tölublað íslenska Glamour þar sem hún er hluti af Alda Women hópnum sem Inga Eiríksdóttir sá um að stofna.Hér má lesa viðtalið við Ingu sem birtist í Glamour en Alda Women hópurinn er á góðri leið með að breyta tískuheiminum og sjá um að hvetja konur til að vera ánægðar með líkama sinn og hugsa um hann – þar sem aðaláhersla er lögð á hreysti en ekki fatastærðir.Ashley þakkar fyrir sig að lokinni sýningunni.Dökkblá nærföt.Alda hópurinn í myndatöku fyrir Glamour.Mynd/Silja Magg My curves & lingerie slaying the runway yesterday!! Still pinching myself!! #IAmSizeSexy A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Sep 16, 2015 at 5:07am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Flatbotna skór í aðalhlutverki Glamour Vor í lofti í París Glamour