Brot af því besta frá götutískunni í New York Ritstjórn skrifar 16. september 2015 17:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að rýna í götutískuna frá vel klæddum gestum tískuvikunnar. Nú þegar tískuvikan í New York er að renna sitt skeið er tilvalið að fara yfir og sjá hvernig gestir voru klæddir. Leður, gallabuxur, berar axlir, víðar skálmar og auðvitað smart fylgihlutir. Glamour valdi brot af því besta úr götutískunni í New York. Rachael WangChanel taskan spilar ávallt stóran sess í götutískunni.Kögur, leður og gallaefni.Iris Apfel lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Rifnar gallabuxur.Leður á leður.Anna Wintour glæsileg að vanda.Berar axlir. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
Það er alltaf gaman að rýna í götutískuna frá vel klæddum gestum tískuvikunnar. Nú þegar tískuvikan í New York er að renna sitt skeið er tilvalið að fara yfir og sjá hvernig gestir voru klæddir. Leður, gallabuxur, berar axlir, víðar skálmar og auðvitað smart fylgihlutir. Glamour valdi brot af því besta úr götutískunni í New York. Rachael WangChanel taskan spilar ávallt stóran sess í götutískunni.Kögur, leður og gallaefni.Iris Apfel lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Rifnar gallabuxur.Leður á leður.Anna Wintour glæsileg að vanda.Berar axlir. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour