Ríkið þarf að „losna undan skuldafjallinu“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2015 11:28 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu á Alþingi í dag. vísir/pjetur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í morgun. Í upphafi ræðu sinnar lagði hann áherslu á að stíga varlega til jarðar þegar talað er um þá fjármuni sem geta komið í hlut ríkisins vegna losunar gjaldeyrishafta. Ekki væri ráðlegt að gera ráð fyrir miklum peningum út af gjaldeyrishöftum þar sem ekkert væri fast í hendi enn.Sjá einnig: Bein útsending: Fjárlögin rædd á Alþingi Fjármálaráðherra lagði jafnframt áherslu á mikilvægi þess að ríkið greiði niður skuldir sínar. Bjarni sagði að umræðan um fjárlagafrumvarpið snerist gjarnan um velferðarmálin en forsenda þess að hægt væri að gera betur í velferðarmálum væri að greiða niður skuldir, „losna undan skuldafjallinu,“ eins og fjármálaráðherra orðaði það. Mikilvægt væri til að mynda að selja ríkiseignir sem „duttu í fang ríkisins“ í kjölfar hrunsins 2008 svo greiða mætti niður skuldirnar. Markmiðið væri að ná fram jöfnuði í vaxtagjöldum- og tekjum og að hreinar skuldir ríkisins verði engar. Sagði Bjarni raunhæft að ná því markmiði eftir 10 ár, árið 2025. Þannig væri ríkisstjórnin að horfa til langs tíma í þessum efnum en ýmsar breytur gætu þó haft áhrif á þá framtíðarsýn. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Bjarni fékk föðurlegt klapp á bakið frá framkvæmdastjóra OECD Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar segir að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta. 1. september 2015 23:09 Jákvætt að það sé afgangur Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því. 9. september 2015 20:00 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Á annan milljarð króna ónýttur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða "Staða Framkvæmdasjóðsins sýnir hins vegar glögglega að skortur á fjármagni er ekki stærsta hindrunin í uppbyggingunni þar sem vel yfir helmingi verkefna sem úthlutað hefur verið til er enn ólokið“ 8. september 2015 18:36 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í morgun. Í upphafi ræðu sinnar lagði hann áherslu á að stíga varlega til jarðar þegar talað er um þá fjármuni sem geta komið í hlut ríkisins vegna losunar gjaldeyrishafta. Ekki væri ráðlegt að gera ráð fyrir miklum peningum út af gjaldeyrishöftum þar sem ekkert væri fast í hendi enn.Sjá einnig: Bein útsending: Fjárlögin rædd á Alþingi Fjármálaráðherra lagði jafnframt áherslu á mikilvægi þess að ríkið greiði niður skuldir sínar. Bjarni sagði að umræðan um fjárlagafrumvarpið snerist gjarnan um velferðarmálin en forsenda þess að hægt væri að gera betur í velferðarmálum væri að greiða niður skuldir, „losna undan skuldafjallinu,“ eins og fjármálaráðherra orðaði það. Mikilvægt væri til að mynda að selja ríkiseignir sem „duttu í fang ríkisins“ í kjölfar hrunsins 2008 svo greiða mætti niður skuldirnar. Markmiðið væri að ná fram jöfnuði í vaxtagjöldum- og tekjum og að hreinar skuldir ríkisins verði engar. Sagði Bjarni raunhæft að ná því markmiði eftir 10 ár, árið 2025. Þannig væri ríkisstjórnin að horfa til langs tíma í þessum efnum en ýmsar breytur gætu þó haft áhrif á þá framtíðarsýn.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Bjarni fékk föðurlegt klapp á bakið frá framkvæmdastjóra OECD Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar segir að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta. 1. september 2015 23:09 Jákvætt að það sé afgangur Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því. 9. september 2015 20:00 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Á annan milljarð króna ónýttur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða "Staða Framkvæmdasjóðsins sýnir hins vegar glögglega að skortur á fjármagni er ekki stærsta hindrunin í uppbyggingunni þar sem vel yfir helmingi verkefna sem úthlutað hefur verið til er enn ólokið“ 8. september 2015 18:36 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Sjá meira
Bjarni fékk föðurlegt klapp á bakið frá framkvæmdastjóra OECD Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar segir að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta. 1. september 2015 23:09
Jákvætt að það sé afgangur Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því. 9. september 2015 20:00
Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38
Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06
Á annan milljarð króna ónýttur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða "Staða Framkvæmdasjóðsins sýnir hins vegar glögglega að skortur á fjármagni er ekki stærsta hindrunin í uppbyggingunni þar sem vel yfir helmingi verkefna sem úthlutað hefur verið til er enn ólokið“ 8. september 2015 18:36