Apple og Hermés í samstarf Ritstjórn skrifar 10. september 2015 09:45 Skjáskot/Apple Það var ýmislegt fróðlegt sem koma fram á kynningu Apple í gær en eftirfarandi nýjung vakti sérstaka athygli og áhuga Glamour. Það er samstarf tæknirisans og tískuhússins vinsæla Hermés. Hermés, sem eru einna helst frægir fyrir töskuhönnun sína og fylgihluti, mun sjá um að gera leðurólarnar á nýju iWatch úrunum. Ólarnar eru fáanlegar í nokkrum litum sem vefjast tvisvar sinnum í kringum úlnliðinn. Úrinn koma svo í hinum klassíska appelsínugula kassa sem aðdáendur merkisins ættu að þekkja. Snjallúrið með Hermés ólum sameinar bæði fallegan fylgihlut og auðvitað allri tækninni sem því fylgir. Vel gert Apple. Úrið kemur í útvaldar Apple verslanir og Hermés búðir í næsta mánuði. Skjáskot/Apple Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Tækni Mest lesið „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Colette í París lokar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Blái Dior herinn Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour
Það var ýmislegt fróðlegt sem koma fram á kynningu Apple í gær en eftirfarandi nýjung vakti sérstaka athygli og áhuga Glamour. Það er samstarf tæknirisans og tískuhússins vinsæla Hermés. Hermés, sem eru einna helst frægir fyrir töskuhönnun sína og fylgihluti, mun sjá um að gera leðurólarnar á nýju iWatch úrunum. Ólarnar eru fáanlegar í nokkrum litum sem vefjast tvisvar sinnum í kringum úlnliðinn. Úrinn koma svo í hinum klassíska appelsínugula kassa sem aðdáendur merkisins ættu að þekkja. Snjallúrið með Hermés ólum sameinar bæði fallegan fylgihlut og auðvitað allri tækninni sem því fylgir. Vel gert Apple. Úrið kemur í útvaldar Apple verslanir og Hermés búðir í næsta mánuði. Skjáskot/Apple Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Tækni Mest lesið „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Colette í París lokar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Blái Dior herinn Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour