25 ára og metinn á 270 milljarða Bjarki Ármannsson skrifar 29. september 2015 23:06 Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat. Vísir/AP Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. Spiegel er aðeins 25 ára en er metinn á 2.1 milljarð bandaríkjadala, eða um 268 milljarða íslenskra króna. Spiegel stofnaði Snapchat árið 2011 ásamt félaga sínum Bobby Murphy og er í dag framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Þeir Murphy kynntust við nám í Stanford-háskóla í Bandaríkjunum þar sem Spiegel lagði stund á nám í vöruhönnun. Uppgangur Snapchat hefur verið nokkuð ótrúlegur. Tveimur árum eftir að þeir Spiegel og Murpy kynntu forritið til sögunnar undir nýju nafni (áður hét það Picaboo) höfnuðu þeir tilboði Facebook, sem vildi kaupa það á rúma 380 milljarða íslenskra króna. Enda er forritið, sem gerir notendum kleift að deila myndefni með vinum sínum í takmarkaðan tíma, orðið gífurlega vinsælt. Nærri hundrað milljónir manna nota það dag hvern og um sextíu prósent bandarískra snjallsímanotenda á aldrinum þrettán til 34 ára eru með það í símanum. Forbes metur fyrirtækið á um tvær billjónir íslenskra króna og telur að Spiegel eigi sjálfur um þrettán prósenta hlut í fyrirtækinu. Tengdar fréttir Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. 29. september 2015 16:37 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. Spiegel er aðeins 25 ára en er metinn á 2.1 milljarð bandaríkjadala, eða um 268 milljarða íslenskra króna. Spiegel stofnaði Snapchat árið 2011 ásamt félaga sínum Bobby Murphy og er í dag framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Þeir Murphy kynntust við nám í Stanford-háskóla í Bandaríkjunum þar sem Spiegel lagði stund á nám í vöruhönnun. Uppgangur Snapchat hefur verið nokkuð ótrúlegur. Tveimur árum eftir að þeir Spiegel og Murpy kynntu forritið til sögunnar undir nýju nafni (áður hét það Picaboo) höfnuðu þeir tilboði Facebook, sem vildi kaupa það á rúma 380 milljarða íslenskra króna. Enda er forritið, sem gerir notendum kleift að deila myndefni með vinum sínum í takmarkaðan tíma, orðið gífurlega vinsælt. Nærri hundrað milljónir manna nota það dag hvern og um sextíu prósent bandarískra snjallsímanotenda á aldrinum þrettán til 34 ára eru með það í símanum. Forbes metur fyrirtækið á um tvær billjónir íslenskra króna og telur að Spiegel eigi sjálfur um þrettán prósenta hlut í fyrirtækinu.
Tengdar fréttir Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. 29. september 2015 16:37 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. 29. september 2015 16:37