Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour