Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Vinsælustu myndir ársins á Instagram Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour