2,8 milljón svindlbílanna í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2015 14:41 Dísilvél í Volkswagen bíl. Ráðherra umferðarmála í Þýskalandi, Alexander Dobrindt, hefur greint frá því að af þeim 11 milljón bílum sem Volkswagen hefur viðurkennt að sé með svindlhugbúnaði hafi 2,8 milljónir þeirra verið seldir í Þýskalandi. Eru þetta bílar með 2,0 lítra og 1,6 lítra dísilvélum. Dobrindt sagði að einnig væri möguleiki að 1,2 l. dísilvélar Volkswagen væri með þessum svindlhugbúnaði og að það yrði rannsakað. Ef svo væri myndi þessi tala hækka. Í Bandaríkjunum eru bílarnir um 0,5 milljónir og því eru 7,7 milljónir utan þessara tveggja landa líka með þessum svindlhugbúnaði og má gera ráð fyrir því að einhverjir þeirra séu hérlendis. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent
Ráðherra umferðarmála í Þýskalandi, Alexander Dobrindt, hefur greint frá því að af þeim 11 milljón bílum sem Volkswagen hefur viðurkennt að sé með svindlhugbúnaði hafi 2,8 milljónir þeirra verið seldir í Þýskalandi. Eru þetta bílar með 2,0 lítra og 1,6 lítra dísilvélum. Dobrindt sagði að einnig væri möguleiki að 1,2 l. dísilvélar Volkswagen væri með þessum svindlhugbúnaði og að það yrði rannsakað. Ef svo væri myndi þessi tala hækka. Í Bandaríkjunum eru bílarnir um 0,5 milljónir og því eru 7,7 milljónir utan þessara tveggja landa líka með þessum svindlhugbúnaði og má gera ráð fyrir því að einhverjir þeirra séu hérlendis.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent