Foreign land og Voice of a Woman Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2015 16:30 Foreign land. vísir Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Á plötunni Voice of a Woman ríkir rödd konu sem tjáir gleði, reiði, ástir, sorgir og söknuð. „Þetta er eitthvað sem við öll þurfum að eiga við. Við byrjuðum á að spila blús en tónlistarstíllinn þróaðist í nýja og óvænta átt. Það sem skiptir máli er að við höfum náð hljómi sem við erum sátt við að leyfa öðrum að heyra, vinna með og þróa til framtíðar,” segir Rakel María Axelsdóttir söngkona Foreign Land.Foreign Land hefur komið víða fram síðastliðin 2 ár. „Við njótum þess að koma fram og spila, tjá tilfinningar okkar og hreyfa við fóliki. Við erum í raun ólíkir tónlistarmenn en náum að sameina krafta okkar í Foreign Land,” segir Haraldur Gunnlaugsson gítarleikari hljómsveitarinnar. Öll lögin á plötunni eru eftir meðlimi hljómsveitarinnar, þá Hauk Hafsteinsson og Harald Gunnlaugsson, en textar eru eftir Hauk og einnig þau Jane Appleton og “von Akros” Hægt er að nálgast plötuna á geisladisk eða rafrænu niðurhali á slóðinni.Foreign Land stefnir að því að leyfa sem flestum landsmönnum að njóta tónlist hljómsveitarinnar fram að jólum. Útgáfutónleikar verða á Café Rosenberg 25. september. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Út er kominn hljómplatan Voice of a Woman frá hljómsveitinni Foreign Land. Á plötunni Voice of a Woman ríkir rödd konu sem tjáir gleði, reiði, ástir, sorgir og söknuð. „Þetta er eitthvað sem við öll þurfum að eiga við. Við byrjuðum á að spila blús en tónlistarstíllinn þróaðist í nýja og óvænta átt. Það sem skiptir máli er að við höfum náð hljómi sem við erum sátt við að leyfa öðrum að heyra, vinna með og þróa til framtíðar,” segir Rakel María Axelsdóttir söngkona Foreign Land.Foreign Land hefur komið víða fram síðastliðin 2 ár. „Við njótum þess að koma fram og spila, tjá tilfinningar okkar og hreyfa við fóliki. Við erum í raun ólíkir tónlistarmenn en náum að sameina krafta okkar í Foreign Land,” segir Haraldur Gunnlaugsson gítarleikari hljómsveitarinnar. Öll lögin á plötunni eru eftir meðlimi hljómsveitarinnar, þá Hauk Hafsteinsson og Harald Gunnlaugsson, en textar eru eftir Hauk og einnig þau Jane Appleton og “von Akros” Hægt er að nálgast plötuna á geisladisk eða rafrænu niðurhali á slóðinni.Foreign Land stefnir að því að leyfa sem flestum landsmönnum að njóta tónlist hljómsveitarinnar fram að jólum. Útgáfutónleikar verða á Café Rosenberg 25. september.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira