Yfirmaður vélamála VW og þróunarstjóri Audi fjúka Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2015 12:54 Þessir tveir fá væntanlega reisupassann á morgun. Tveir af hæst settu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar fá að taka pokann sinn að sögn Automotive News Europe bílavefjarins. Þetta er þeir Wolfgang Hatz yfirmaður vélamála hjá Volkswagen samsteypunni og Ulrich Hackenberg þróunarstjóri Audi. Þessar upplýsingar er hafðar eftir ónefndum starfsmanni Volkswagen. Uppsagnirnar eiga að koma til framkvæmda á morgun og vafalaust verður þá tilkynnt um fleiri uppsagnir. Ekki hefur reynst unnt að staðfesta þessar fréttir hjá Volkswagen, Audi, né Porsche þar sem leynd hvílir yfir fyrirséðum uppsögnum. Hackenberg er 65 ára og Hatz 56 ára og eins og fyrr segir báðir verkfræðingar. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent
Tveir af hæst settu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar fá að taka pokann sinn að sögn Automotive News Europe bílavefjarins. Þetta er þeir Wolfgang Hatz yfirmaður vélamála hjá Volkswagen samsteypunni og Ulrich Hackenberg þróunarstjóri Audi. Þessar upplýsingar er hafðar eftir ónefndum starfsmanni Volkswagen. Uppsagnirnar eiga að koma til framkvæmda á morgun og vafalaust verður þá tilkynnt um fleiri uppsagnir. Ekki hefur reynst unnt að staðfesta þessar fréttir hjá Volkswagen, Audi, né Porsche þar sem leynd hvílir yfir fyrirséðum uppsögnum. Hackenberg er 65 ára og Hatz 56 ára og eins og fyrr segir báðir verkfræðingar.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent