"Copperwheat loksins kominn í íslenska landsliðið“ Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 11:33 Þeir Óli og Svessi úr GameTíví tóku Pro Evolution Soccer 2016 til skoðunar í nýjasta innslagi þeirra. Þar tóku þeir leik með Íslenska landsliðinu gegn Tékklandi og óhætt er að segja að íslenska landsliðið sé í henglum. Svessi segir það vera dapurlegt, en Óli er á því að hann sé vanþakklátur. „Það hefur einhver sveittur verið að setja íslenska landsliðið þarna inn. Svo kemur þú og dæmir þennan aðila á bara nokkrum sekúndum.“ Þrátt fyrir skort á íslenskum nöfnum í landsliðinu segir Óli að margt gott sé að finna í spilun leiksins. Sérstaklega ættu aðdáendur PES að finna sig áfram í þessum leik. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Þeir Óli og Svessi úr GameTíví tóku Pro Evolution Soccer 2016 til skoðunar í nýjasta innslagi þeirra. Þar tóku þeir leik með Íslenska landsliðinu gegn Tékklandi og óhætt er að segja að íslenska landsliðið sé í henglum. Svessi segir það vera dapurlegt, en Óli er á því að hann sé vanþakklátur. „Það hefur einhver sveittur verið að setja íslenska landsliðið þarna inn. Svo kemur þú og dæmir þennan aðila á bara nokkrum sekúndum.“ Þrátt fyrir skort á íslenskum nöfnum í landsliðinu segir Óli að margt gott sé að finna í spilun leiksins. Sérstaklega ættu aðdáendur PES að finna sig áfram í þessum leik.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira