Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Kynlíf á túr Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Kynlíf á túr Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour