Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2015 17:36 Það getur verið erfitt að ákveða sig í kjörklefanum. Vísir/Getty Útgönguspá í Grikklandi gefur til kynna að vinstriflokkurinn Syriza muni sigra þingkosningar í Grikklandi, sem fram fara í dag, án þess þó að ná hreinum meirihluta. Fyrsta útgönguspáin gefur til kynna að Syriza hljóti um 30-34% atkvæða en að helsti keppinauturinn, hægriflokkurinn Nýtt lýðræði, muni hljóta 28,5-32,5% atkvæða. Samkvæmt spánni munu átta flokkar ná kjöri á gríska þingið en flokkur þeirra sem gengu úr Syriza-flokknum vegna óánægju með stefnu Alexis Tsipras leiðtoga flokksins og fyrrum forsætisráðherra, muni ekki komast yfir atkvæðaþröskuldinn sem þarf til þess að ná manni inn á þing. Euclid Tsakalotos, fyrrum fjármálaráðherra og meðlimur í Syriza-flokknum var bjartsýnn og ánægður með útgönguspánna. „Það lítur út fyrir að við munum sigra. Ég get ekki lofað því að við munum vera í ríkisstjórn næstu fjögur árin en ég get sagt að það er mjög ólíklegt að hér verði haldnar aðrar kosningar á næstu 12 mánuðum,“ sagði Tsakalotos. Er þetta í þriðja sinn sem Grikkir hafa gengið til kosninga á árinu en Siryza-flokkurinn komst til valda í þingkosningum í janúar. Í júní kusu Grikkir í þjóðaratkvæðagreiðslu um um samkomulag við lánardrottna sína en Alexis Tsipras boðaði til þeirra kosningarinnar sem nú stendur yfir eftir að hafa setið í stóli forsætisráðherra í aðeins sjö mánuði eftir að hafa misst stuðning hluta flokksmanna sinna. Grikkland Tengdar fréttir Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23 Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15 Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Innlent Fleiri fréttir Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Sjá meira
Útgönguspá í Grikklandi gefur til kynna að vinstriflokkurinn Syriza muni sigra þingkosningar í Grikklandi, sem fram fara í dag, án þess þó að ná hreinum meirihluta. Fyrsta útgönguspáin gefur til kynna að Syriza hljóti um 30-34% atkvæða en að helsti keppinauturinn, hægriflokkurinn Nýtt lýðræði, muni hljóta 28,5-32,5% atkvæða. Samkvæmt spánni munu átta flokkar ná kjöri á gríska þingið en flokkur þeirra sem gengu úr Syriza-flokknum vegna óánægju með stefnu Alexis Tsipras leiðtoga flokksins og fyrrum forsætisráðherra, muni ekki komast yfir atkvæðaþröskuldinn sem þarf til þess að ná manni inn á þing. Euclid Tsakalotos, fyrrum fjármálaráðherra og meðlimur í Syriza-flokknum var bjartsýnn og ánægður með útgönguspánna. „Það lítur út fyrir að við munum sigra. Ég get ekki lofað því að við munum vera í ríkisstjórn næstu fjögur árin en ég get sagt að það er mjög ólíklegt að hér verði haldnar aðrar kosningar á næstu 12 mánuðum,“ sagði Tsakalotos. Er þetta í þriðja sinn sem Grikkir hafa gengið til kosninga á árinu en Siryza-flokkurinn komst til valda í þingkosningum í janúar. Í júní kusu Grikkir í þjóðaratkvæðagreiðslu um um samkomulag við lánardrottna sína en Alexis Tsipras boðaði til þeirra kosningarinnar sem nú stendur yfir eftir að hafa setið í stóli forsætisráðherra í aðeins sjö mánuði eftir að hafa misst stuðning hluta flokksmanna sinna.
Grikkland Tengdar fréttir Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23 Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15 Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Innlent Fleiri fréttir Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Sjá meira
Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23
Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15
Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13
Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46