Skaftárhlaup: Streymi úr eystri Skaftárkatli eykst hratt Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2015 15:29 Búast má við að vatn flæði út fyrir farveginn við neðri hluta Skaftár seint á fimmtudag og að áhrifa hlaupsins gæti fram í næstu viku. Mynd/Víðir Reynisson Eystri Skaftárketill heldur áfram að síga með vaxandi hraða sem bendir til þess að streymi úr katlinum aukist nú hratt. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að sigið í katlinum sé nú orðið meira en ellefu metrar sem sé þó aðeins um 10 prósent af heildarsiginu sem von er á. „Á næstu dögum má vænta þess að sighraðinn haldi áfram að vaxa en mjög líklega mun samband við GPS stöðina rofna fljótlega þar sem sjónlínan milli GPS stöðvarinnar sem sígur og endurvarpans á brún ketilsins mun á endanum rofna. Hlaupvatnið rennur ennþá undir vestanverðum Vatnajökli að öllum líkindum í átt að farvegi Skaftár þar sem búist er við að fyrstu merki um flóð sjáist á fimmtudagsmorgunn (1. október). Þaðan tekur hlaupvatnið um 4 klst að ná að fyrstu vatnamælistöðinni við Sveinstind. Breytingar á vatnshæð við Sveinstind munu þá fljótlega gefa hugmynd um stærð hlaupsins og þróun þess. Búast má við að vatn flæði út fyrir farveginn við neðri hluta Skaftár seint á fimmtudag og að áhrifa hlaupsins gæti fram í næstu viku,“ segir í tilkynningunni. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, flaug yfir svæðið í gærdag í fylgd fulltrúa Landhelgisgæslunnar, Veðurstofunnar, almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Suðurlandi. Var flogið yfir Grímsfjall, Skaftá, Langasjór og Jökulheima. Myndirnar eru birtar með góðfúslegu leyfi Víðis. Mynd/Víðir Reynisson Mynd/Víðir Reynisson Mynd/Víðir Reynisson Mynd/Víðir Reynisson Mynd/Víðir Reynisson Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Skaftárhlaup er hafið "Sigið herðir á sér og hlaup er hafið,“ segja veðurfræðingar hjá Veðurstofu Íslands. 29. september 2015 11:24 Hlaupið hugsanlega vatnsmeira nú en áður Flóðaðstæður munu ríkja við bakka Skaftár næstu daga, en mögulegt er að Skaftá flæði yfir vegi sem liggja nærri árbökkum. 29. september 2015 16:58 „Höfum beðið eftir þessu í mörg ár“ Líklega er um dæmigert hlaup að ræða. 29. september 2015 12:15 Langt hlé gæti þýtt að hlaupið verði stórt Skaftárhlaup er hafið. Fimm ár eru liðin frá síðasta hlaupi í Eystri-Skaftárkatli. 30. september 2015 07:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Sjá meira
Eystri Skaftárketill heldur áfram að síga með vaxandi hraða sem bendir til þess að streymi úr katlinum aukist nú hratt. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að sigið í katlinum sé nú orðið meira en ellefu metrar sem sé þó aðeins um 10 prósent af heildarsiginu sem von er á. „Á næstu dögum má vænta þess að sighraðinn haldi áfram að vaxa en mjög líklega mun samband við GPS stöðina rofna fljótlega þar sem sjónlínan milli GPS stöðvarinnar sem sígur og endurvarpans á brún ketilsins mun á endanum rofna. Hlaupvatnið rennur ennþá undir vestanverðum Vatnajökli að öllum líkindum í átt að farvegi Skaftár þar sem búist er við að fyrstu merki um flóð sjáist á fimmtudagsmorgunn (1. október). Þaðan tekur hlaupvatnið um 4 klst að ná að fyrstu vatnamælistöðinni við Sveinstind. Breytingar á vatnshæð við Sveinstind munu þá fljótlega gefa hugmynd um stærð hlaupsins og þróun þess. Búast má við að vatn flæði út fyrir farveginn við neðri hluta Skaftár seint á fimmtudag og að áhrifa hlaupsins gæti fram í næstu viku,“ segir í tilkynningunni. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, flaug yfir svæðið í gærdag í fylgd fulltrúa Landhelgisgæslunnar, Veðurstofunnar, almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Suðurlandi. Var flogið yfir Grímsfjall, Skaftá, Langasjór og Jökulheima. Myndirnar eru birtar með góðfúslegu leyfi Víðis. Mynd/Víðir Reynisson Mynd/Víðir Reynisson Mynd/Víðir Reynisson Mynd/Víðir Reynisson Mynd/Víðir Reynisson
Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Skaftárhlaup er hafið "Sigið herðir á sér og hlaup er hafið,“ segja veðurfræðingar hjá Veðurstofu Íslands. 29. september 2015 11:24 Hlaupið hugsanlega vatnsmeira nú en áður Flóðaðstæður munu ríkja við bakka Skaftár næstu daga, en mögulegt er að Skaftá flæði yfir vegi sem liggja nærri árbökkum. 29. september 2015 16:58 „Höfum beðið eftir þessu í mörg ár“ Líklega er um dæmigert hlaup að ræða. 29. september 2015 12:15 Langt hlé gæti þýtt að hlaupið verði stórt Skaftárhlaup er hafið. Fimm ár eru liðin frá síðasta hlaupi í Eystri-Skaftárkatli. 30. september 2015 07:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Sjá meira
Skaftárhlaup er hafið "Sigið herðir á sér og hlaup er hafið,“ segja veðurfræðingar hjá Veðurstofu Íslands. 29. september 2015 11:24
Hlaupið hugsanlega vatnsmeira nú en áður Flóðaðstæður munu ríkja við bakka Skaftár næstu daga, en mögulegt er að Skaftá flæði yfir vegi sem liggja nærri árbökkum. 29. september 2015 16:58
Langt hlé gæti þýtt að hlaupið verði stórt Skaftárhlaup er hafið. Fimm ár eru liðin frá síðasta hlaupi í Eystri-Skaftárkatli. 30. september 2015 07:00