Iñárritu leikstýrði myndinni Birdman og fékk sú kvikmynd frábæra dóma og sópaði til sín verðlauna.
Nú þegar er farið að tala um The Revenant sem mynd sem gæti vel unnið Óskarinn fyrir bestu kvikmyndina. Hér að neðan má sjá stikluna en hún verður frumsýnd þann 25. desember.