Nýr iPad í búðir í nóvember Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. október 2015 18:03 Nýr iPad er stærri en fyrri útgáfur spjaldtölvunnar Skjáskot Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Þetta hefur Business Insider eftir japönsku Applefréttasíðunni Macotakara. Fyrirtækið hafði áður gefið út að iPad Pro myndi að öllum líkindum rata í verslanir í nóvember en ekki hvenær mánaðarins. Macotakara segir sig þó hafa áreiðanlegar kínverskar heimildir fyrir því að það verði í fyrstu viku nóvember. Sömu heimildir herma að Apple Pencil, penni sem má nota til að skrifa eða teikna á spjaldtölvunni, mun fara í sölu samhliða iPad Pro. Macotakara hefur þó ekki alltaf haft rétt fyrir sér í þessum efnum. Fréttasíðan hafði þó rétt fyrir sér þegar iPhone 5s átti í hlut en Macotakara greindi frá því að á honum yrði nýr Home-takki. IPad Pro verður töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9 tommur. Þá er iPad Pro 6,9 millimetrar að þykkt og tæp 800 grömm að þyngd. Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Nýtt stýrikerfi Apple kemur út iOS9 kom út í dag og þar má finna ýmsar nýjungar. 16. september 2015 17:45 Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Þróun iPhone og iPad gott dæmi um það. 10. september 2015 22:23 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Þetta hefur Business Insider eftir japönsku Applefréttasíðunni Macotakara. Fyrirtækið hafði áður gefið út að iPad Pro myndi að öllum líkindum rata í verslanir í nóvember en ekki hvenær mánaðarins. Macotakara segir sig þó hafa áreiðanlegar kínverskar heimildir fyrir því að það verði í fyrstu viku nóvember. Sömu heimildir herma að Apple Pencil, penni sem má nota til að skrifa eða teikna á spjaldtölvunni, mun fara í sölu samhliða iPad Pro. Macotakara hefur þó ekki alltaf haft rétt fyrir sér í þessum efnum. Fréttasíðan hafði þó rétt fyrir sér þegar iPhone 5s átti í hlut en Macotakara greindi frá því að á honum yrði nýr Home-takki. IPad Pro verður töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9 tommur. Þá er iPad Pro 6,9 millimetrar að þykkt og tæp 800 grömm að þyngd.
Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Nýtt stýrikerfi Apple kemur út iOS9 kom út í dag og þar má finna ýmsar nýjungar. 16. september 2015 17:45 Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Þróun iPhone og iPad gott dæmi um það. 10. september 2015 22:23 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10
iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40
Nýtt stýrikerfi Apple kemur út iOS9 kom út í dag og þar má finna ýmsar nýjungar. 16. september 2015 17:45
Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Þróun iPhone og iPad gott dæmi um það. 10. september 2015 22:23