Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour