Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour