Nýtt hneykslismál?: Samsung sakað um álíka svindl og Volkswagen ingvar haraldsson skrifar 1. október 2015 13:43 Sjónvörpin frá Samsung eru sögð eyða minni orku við prófanir en venjulega notkun. vísir/getty Vísbendingar eru um að sjónvörp frá suður-kóreska tæknirisanum Samsung eyði mun meiri orku við venjulega notkun en í opinberum prófunum. Þetta kemur fram í frétt The Guardian og vitna þeir til prófa ComplianTV fyrirtækisins á sjónvörpunum. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gefið út að allar ásakanir um svindli í prófum verði rannsakaðar og hefur heitið því að herða reglurgerðir varðandi orkunotkun til að koma í veg fyrir öll undanbrögð. Málið þykir svipa til hneykslismáls Volkswagen sem kom upp í síðustu viku. Bílaframleiðandinn hefur viðurkennt að hafa komið fyrir hugbúnaði í ellefu milljónir dísilbíla sem hafi þau áhrif að bílarnir mengi minna við prófanir en við hefðbundna notkun.Samsung hafnar ásökununum. Fyrirtækið segir búnað sem dregur úr birtu á sjónvarpsskjáum og þar með orkunotkun ekki bara fara í gang við prófanir heldur margoft við hefðbundna notkun, t.d. þegar horft sé á hasarmyndir, kappleiki eða veðurfréttir. Þá sögðu forsvarsmenn Samsung að samanburður við Volkswagen skandalinn ætti ekki við nein rök að styðjast. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vísbendingar eru um að sjónvörp frá suður-kóreska tæknirisanum Samsung eyði mun meiri orku við venjulega notkun en í opinberum prófunum. Þetta kemur fram í frétt The Guardian og vitna þeir til prófa ComplianTV fyrirtækisins á sjónvörpunum. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gefið út að allar ásakanir um svindli í prófum verði rannsakaðar og hefur heitið því að herða reglurgerðir varðandi orkunotkun til að koma í veg fyrir öll undanbrögð. Málið þykir svipa til hneykslismáls Volkswagen sem kom upp í síðustu viku. Bílaframleiðandinn hefur viðurkennt að hafa komið fyrir hugbúnaði í ellefu milljónir dísilbíla sem hafi þau áhrif að bílarnir mengi minna við prófanir en við hefðbundna notkun.Samsung hafnar ásökununum. Fyrirtækið segir búnað sem dregur úr birtu á sjónvarpsskjáum og þar með orkunotkun ekki bara fara í gang við prófanir heldur margoft við hefðbundna notkun, t.d. þegar horft sé á hasarmyndir, kappleiki eða veðurfréttir. Þá sögðu forsvarsmenn Samsung að samanburður við Volkswagen skandalinn ætti ekki við nein rök að styðjast.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45
Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27