„Höfum sjaldan séð það verra“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2015 20:07 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Mynd/Landspítalinn Alvarleg staða hefur myndast á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi þar sem erfiðlega gengur að koma sjúklingum af bráðamóttöku yfir á aðrar deildir. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið grafalvarlegt. „Við höfum sjaldan séð það verra. Þetta er það sem við sjáum oft þegar verkföllin eru að byrja, þau ganga ágætlega í fyrstu en síðan fer virkilega að þyngjast. En þetta er með því alversta,“ sagði Páll í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir álag á spítalanum um tvöfalt meira en gengur og gerist. Hann hvetur því heilsugæslustöðvar og önnur sjúkrahús til að nýta sér undanþágunefndir Sjúkraliðafélagsins og SFR stéttarfélags. „Það er mikið álag og það er erfitt að koma fólki héðan, sem gæti í rauninni verið við minni hjúkrun eða þjónustu en við bjóðum upp á hér. Þannig að ég verð að biðla til fólks að koma ekki nema nauðsyn beri til, en alls ekki að sleppa því ef fólk þarf á að halda.“ Þá segir Páll nauðsynlegt að deiluaðilar nái sáttum. „Þetta er orðið ansi þreytandi og í raun þurfa allir að leggjast á eitt svo það verði ekki hættuástand hér. En sem betur fer höfum við mjög öflugt fólk og það leggjast allir á eitt þannig að þetta gengur, en það er mikið álag á starfsfólkið.“Viðtalið við Pál má sjá hér fyrir neðan. Verkfall 2016 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Sjá meira
Alvarleg staða hefur myndast á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi þar sem erfiðlega gengur að koma sjúklingum af bráðamóttöku yfir á aðrar deildir. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið grafalvarlegt. „Við höfum sjaldan séð það verra. Þetta er það sem við sjáum oft þegar verkföllin eru að byrja, þau ganga ágætlega í fyrstu en síðan fer virkilega að þyngjast. En þetta er með því alversta,“ sagði Páll í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir álag á spítalanum um tvöfalt meira en gengur og gerist. Hann hvetur því heilsugæslustöðvar og önnur sjúkrahús til að nýta sér undanþágunefndir Sjúkraliðafélagsins og SFR stéttarfélags. „Það er mikið álag og það er erfitt að koma fólki héðan, sem gæti í rauninni verið við minni hjúkrun eða þjónustu en við bjóðum upp á hér. Þannig að ég verð að biðla til fólks að koma ekki nema nauðsyn beri til, en alls ekki að sleppa því ef fólk þarf á að halda.“ Þá segir Páll nauðsynlegt að deiluaðilar nái sáttum. „Þetta er orðið ansi þreytandi og í raun þurfa allir að leggjast á eitt svo það verði ekki hættuástand hér. En sem betur fer höfum við mjög öflugt fólk og það leggjast allir á eitt þannig að þetta gengur, en það er mikið álag á starfsfólkið.“Viðtalið við Pál má sjá hér fyrir neðan.
Verkfall 2016 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Sjá meira