„Höfum sjaldan séð það verra“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2015 20:07 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Mynd/Landspítalinn Alvarleg staða hefur myndast á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi þar sem erfiðlega gengur að koma sjúklingum af bráðamóttöku yfir á aðrar deildir. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið grafalvarlegt. „Við höfum sjaldan séð það verra. Þetta er það sem við sjáum oft þegar verkföllin eru að byrja, þau ganga ágætlega í fyrstu en síðan fer virkilega að þyngjast. En þetta er með því alversta,“ sagði Páll í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir álag á spítalanum um tvöfalt meira en gengur og gerist. Hann hvetur því heilsugæslustöðvar og önnur sjúkrahús til að nýta sér undanþágunefndir Sjúkraliðafélagsins og SFR stéttarfélags. „Það er mikið álag og það er erfitt að koma fólki héðan, sem gæti í rauninni verið við minni hjúkrun eða þjónustu en við bjóðum upp á hér. Þannig að ég verð að biðla til fólks að koma ekki nema nauðsyn beri til, en alls ekki að sleppa því ef fólk þarf á að halda.“ Þá segir Páll nauðsynlegt að deiluaðilar nái sáttum. „Þetta er orðið ansi þreytandi og í raun þurfa allir að leggjast á eitt svo það verði ekki hættuástand hér. En sem betur fer höfum við mjög öflugt fólk og það leggjast allir á eitt þannig að þetta gengur, en það er mikið álag á starfsfólkið.“Viðtalið við Pál má sjá hér fyrir neðan. Verkfall 2016 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Sjá meira
Alvarleg staða hefur myndast á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi þar sem erfiðlega gengur að koma sjúklingum af bráðamóttöku yfir á aðrar deildir. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið grafalvarlegt. „Við höfum sjaldan séð það verra. Þetta er það sem við sjáum oft þegar verkföllin eru að byrja, þau ganga ágætlega í fyrstu en síðan fer virkilega að þyngjast. En þetta er með því alversta,“ sagði Páll í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir álag á spítalanum um tvöfalt meira en gengur og gerist. Hann hvetur því heilsugæslustöðvar og önnur sjúkrahús til að nýta sér undanþágunefndir Sjúkraliðafélagsins og SFR stéttarfélags. „Það er mikið álag og það er erfitt að koma fólki héðan, sem gæti í rauninni verið við minni hjúkrun eða þjónustu en við bjóðum upp á hér. Þannig að ég verð að biðla til fólks að koma ekki nema nauðsyn beri til, en alls ekki að sleppa því ef fólk þarf á að halda.“ Þá segir Páll nauðsynlegt að deiluaðilar nái sáttum. „Þetta er orðið ansi þreytandi og í raun þurfa allir að leggjast á eitt svo það verði ekki hættuástand hér. En sem betur fer höfum við mjög öflugt fólk og það leggjast allir á eitt þannig að þetta gengur, en það er mikið álag á starfsfólkið.“Viðtalið við Pál má sjá hér fyrir neðan.
Verkfall 2016 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Sjá meira