„Forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2015 16:15 Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins vísir/stefán Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélag Íslands, segir blekkingar alltaf ófyrirgefanlegar en útgáfufyrirtækið Forlagið blekkti blaðamanninn Friðriku Benónýsdóttur til að taka viðtal við rithöfundinn Evu Magnúsdóttur án þess að láta þess getið að um dulnefni væri að ræða og „Eva“ væri í raun ekki til. Þá lét rithöfundurinn þess heldur ekki getið að „Eva“ væri dulnefni og sagði Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi Forlagsins, í samtali við Vísi að um samantekin ráð hans og höfundarins hafi verið að ræða. Honum þyki málið hins vegar mjög leiðinlegt og segist ekki hafa gert þetta af illum hug.Sjá einnig: Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur „Það er forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi. Það er ekki flókið,“ segir Hjálmar í samtali við Vísi. Aðspurður hvort að fjölmiðlar ættu að sniðganga stærstu bókaútgáfu landsins nú þegar jólabókaflóðið sé handan við hornið segir Hjálmar: „Það gildir um þetta eins og annað í lífinu að þú ávinnur þér virðingu með þinni hegðun. Fjölmiðlar eru auðvitað margs konar og setja sér mismunandi reglur í þessum efnum og ég ætla ekki að segja þeim fyrir verkum. En fjölmiðlum ber auðvitað skylda til þess að fjalla um hlutina og þetta mál hvetur blaðamenn til þess að vera á varðbergi og vera gagnrýnir á þær heimildir sem þeir eru að vinna með.“ Menning Tengdar fréttir Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. 19. október 2015 15:19 Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. 19. október 2015 14:26 Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. 19. október 2015 12:39 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Sjá meira
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélag Íslands, segir blekkingar alltaf ófyrirgefanlegar en útgáfufyrirtækið Forlagið blekkti blaðamanninn Friðriku Benónýsdóttur til að taka viðtal við rithöfundinn Evu Magnúsdóttur án þess að láta þess getið að um dulnefni væri að ræða og „Eva“ væri í raun ekki til. Þá lét rithöfundurinn þess heldur ekki getið að „Eva“ væri dulnefni og sagði Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi Forlagsins, í samtali við Vísi að um samantekin ráð hans og höfundarins hafi verið að ræða. Honum þyki málið hins vegar mjög leiðinlegt og segist ekki hafa gert þetta af illum hug.Sjá einnig: Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur „Það er forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi. Það er ekki flókið,“ segir Hjálmar í samtali við Vísi. Aðspurður hvort að fjölmiðlar ættu að sniðganga stærstu bókaútgáfu landsins nú þegar jólabókaflóðið sé handan við hornið segir Hjálmar: „Það gildir um þetta eins og annað í lífinu að þú ávinnur þér virðingu með þinni hegðun. Fjölmiðlar eru auðvitað margs konar og setja sér mismunandi reglur í þessum efnum og ég ætla ekki að segja þeim fyrir verkum. En fjölmiðlum ber auðvitað skylda til þess að fjalla um hlutina og þetta mál hvetur blaðamenn til þess að vera á varðbergi og vera gagnrýnir á þær heimildir sem þeir eru að vinna með.“
Menning Tengdar fréttir Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. 19. október 2015 15:19 Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. 19. október 2015 14:26 Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. 19. október 2015 12:39 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Sjá meira
Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. 19. október 2015 15:19
Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. 19. október 2015 14:26
Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. 19. október 2015 12:39